Tom Brady kastaði Lombardi bikarnum á milli báta í sigursiglingunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 11:00 Tom Brady með dóttur sinni Vivian í sigursiglingu Tampa Bay Buccaneers liðsins. Getty/Mike Ehrmann Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær. Það fór örugglega um marga þegar Tom Brady tók upp á því að kasta hin virta og verðmæta Vince Lombardi bikar þegar liðsmenn og stuðningsmenn Tampa Bay Buccaneers fögnuðu sigri í Super Bowl með því að sigla saman í miðbæ Tampa Bay. Leikmenn og starfsmenn Tampa Bay Buccaneers sigldu þá saman niður Hillsborough ánna í Tampa Bay en stuðningsfólkið safnaðist saman á árbökkunum og fagnaði þeim. Brady throwing Lombardi Trophy: NFL execs watching the video: pic.twitter.com/on530F7UyE— Front Office Sports (@FOS) February 10, 2021 Tom Brady mætti á sínum eigin bát með fjölskylduna hjá sér og hann var líka með Vince Lombardi bikarinn með sér. Brady sá síðan Rob Gronkowski og fleiri leikmenn Buccaneers á öðrum bát og fannst tilvalið að gefa eina gullsendinguna í viðbót. Innherjinn Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í Super Bowl leiknum eftir sendingar frá Tom Brady en að þessu sinni fékk hann allt öðruvísi sendingu frá honum. Brady ákvað að kasta Lombardi bikarnum á milli báta og sem betur fer greip Gronkowski bikarinn. Það hefði verið saga til næsta bæjar Lombardi bikarinn hefði endað á botni árinnar. Það má sjá þetta atvik bæði hér fyrir ofan og frá öðrum sjónarhornum hér neðan. watch on YouTube NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Það fór örugglega um marga þegar Tom Brady tók upp á því að kasta hin virta og verðmæta Vince Lombardi bikar þegar liðsmenn og stuðningsmenn Tampa Bay Buccaneers fögnuðu sigri í Super Bowl með því að sigla saman í miðbæ Tampa Bay. Leikmenn og starfsmenn Tampa Bay Buccaneers sigldu þá saman niður Hillsborough ánna í Tampa Bay en stuðningsfólkið safnaðist saman á árbökkunum og fagnaði þeim. Brady throwing Lombardi Trophy: NFL execs watching the video: pic.twitter.com/on530F7UyE— Front Office Sports (@FOS) February 10, 2021 Tom Brady mætti á sínum eigin bát með fjölskylduna hjá sér og hann var líka með Vince Lombardi bikarinn með sér. Brady sá síðan Rob Gronkowski og fleiri leikmenn Buccaneers á öðrum bát og fannst tilvalið að gefa eina gullsendinguna í viðbót. Innherjinn Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í Super Bowl leiknum eftir sendingar frá Tom Brady en að þessu sinni fékk hann allt öðruvísi sendingu frá honum. Brady ákvað að kasta Lombardi bikarnum á milli báta og sem betur fer greip Gronkowski bikarinn. Það hefði verið saga til næsta bæjar Lombardi bikarinn hefði endað á botni árinnar. Það má sjá þetta atvik bæði hér fyrir ofan og frá öðrum sjónarhornum hér neðan. watch on YouTube
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30
Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35