Stinningskaldi, skúrir og él Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 07:00 Það eru skúrir eða él í kortunum í dag og á morgun. Vísir/Vilhelm Það er spáð suðaustan kalda eða stinningskalda í dag, lítilsháttar skúrum eða éljum og hita á bilinu núll til fimm stig. Vindur verður hægari og þurrt á Norður- og Austurlandi en frost þar núll til fimm stig. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að á morgun muni hvessa, einkum sunnantil á landinu, og þá verða áfram smá skúrir eða él en slydda eða rigning suðaustanlands um kvöldið. Norðlendingar mega hins vegar búast við þurru og björtu veðri. Þá breytist hiti lítið. Á laugardag er síðan spáð hvassri suðaustanátt og talsverðri rigningu um sunnanvert landið á laugardag en þurrt að kalla á Norðurlandi. Hiti tvö til sjö stig. Veðurhorfur á landinu: Suðaustan 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða él, hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur N- og A-lands, skýjað með köflum og minnkandi frost. Vaxandi suðaustanátt suðvestantil á landinu í kvöld. Suðaustan og austan 10-20 á morgun, hvassast sunnan heiða. Víða léttskýjað á N-verðu landinu, annars smáskúrir eða él. Hiti 1 til 6 stig, en frost 0 til 5 stig á N- og A-landi. Á föstudag: Suðaustan 13-20 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél, hiti 1 til 6 stig. Hægari vindur N- og A-lands, bjart með köflum og frost 0 til 5 stig. Á laugardag: Suðaustan 10-18 og rigning, einkum á S- og SA-landi, en þurrt að kalla N-lands. Hiti 2 til 7 stig.Á sunnudag: Suðlæg átt, vætusamt og milt, en úrkomulítið á Vestfjörðum og N-landi. Á mánudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir S-til á landinu, en yfirleitt þurrt fyrir norðan. Hiti 0 til 6 stig.Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg átt og skúrir eða slydduél S- og V-lands, annars úrkomulítið. Heldur kólnandi. Veður Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að á morgun muni hvessa, einkum sunnantil á landinu, og þá verða áfram smá skúrir eða él en slydda eða rigning suðaustanlands um kvöldið. Norðlendingar mega hins vegar búast við þurru og björtu veðri. Þá breytist hiti lítið. Á laugardag er síðan spáð hvassri suðaustanátt og talsverðri rigningu um sunnanvert landið á laugardag en þurrt að kalla á Norðurlandi. Hiti tvö til sjö stig. Veðurhorfur á landinu: Suðaustan 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða él, hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur N- og A-lands, skýjað með köflum og minnkandi frost. Vaxandi suðaustanátt suðvestantil á landinu í kvöld. Suðaustan og austan 10-20 á morgun, hvassast sunnan heiða. Víða léttskýjað á N-verðu landinu, annars smáskúrir eða él. Hiti 1 til 6 stig, en frost 0 til 5 stig á N- og A-landi. Á föstudag: Suðaustan 13-20 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél, hiti 1 til 6 stig. Hægari vindur N- og A-lands, bjart með köflum og frost 0 til 5 stig. Á laugardag: Suðaustan 10-18 og rigning, einkum á S- og SA-landi, en þurrt að kalla N-lands. Hiti 2 til 7 stig.Á sunnudag: Suðlæg átt, vætusamt og milt, en úrkomulítið á Vestfjörðum og N-landi. Á mánudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir S-til á landinu, en yfirleitt þurrt fyrir norðan. Hiti 0 til 6 stig.Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg átt og skúrir eða slydduél S- og V-lands, annars úrkomulítið. Heldur kólnandi.
Veður Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira