Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 11:00 Naby Keita hefur verið mikið meiddur en hann er mikilvægur leikmaður fyrir Liverpool. Getty/Andrew Powell/ Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. Mikið hefur verið rætt og skrifað um vandræði Englandsmeistara Liverpool á þessari leiktíð og oftar en ekki er menn í framhaldinu að vísa til meiðsla og fjarvera miðvarðarins Virgil van Dijk. Það er þó kannski miklu frekar sóknin en vörnin sem er í vandræðum. Það er síðan ekki bara Virgil van Dijk sem hefur misst mikið úr hjá Liverpool í titilvörninni í ensku úrvalsdeildinni. Gíneamaðurinn Naby Keita hefur aðeins spilað 7 af 23 deildarleikjum Liverpool á leiktíðinni eða bara þrjátíu prósent leikja í boði. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Liverpool liðið saknar Keita mjög mikið. NEW: Klopp s praise for unbelievable Ilkay Gundogan is a positive sign for Naby Keita https://t.co/45DFJQvPjS— This Is Anfield (@thisisanfield) February 6, 2021 Liverpool liðið hefur skorað 3,6 mörk að meðaltali í leik í leikjunum þar sem Naby Keita hefur verið í byrjunarliðinu. Naby Keita hefur bara byrjað 30 prósent leikja Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en liðið hefur skorað 25 af 44 mörkum sínum í þeim eða 57 prósent markanna. Án Keita hefur Liverpool oftast spilað með mun passífari menn á miðjunni og það er aðeins að skila 1,2 mörkum að meðaltali í leik. Þungarokksleikstíll Jürgen Klopp þarf líklegra á meiri rokk og ról að halda inn á miðjunni. Curtis Jones is the answer to Liverpool's Naby Keita problem https://t.co/oeCHvrc991— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 9, 2021 Liverpool hefur náð í 86 prósent stiga í þeim leikjum sem Naby Keita hefur spilað en aðeins 46 prósent stiga eru í húsi í þeim leikjum þar sem Gíneamaðurinn hefur ekki verið til staðar. Keita hefur ekki verið leikfær í vandræðum Liverpool að undanförnu og því verður aldrei sannað hvað hann hefði gert fyrir liðið í þeim leikjum. Það verður aftur á móti fróðlegt að sjá hvernig gengur þegar hann kemur aftur til baka. Keita er allur að braggast og ætti að koma til baka á næstunni. Liverpool með Naby Keita í byrjunarliðinu 4-3 sigur á Leeds 2-0 sigur á Chelsea 3-1 sigur á Arsenal 2-7 tap fyrir Aston Villa 3-0 sigur á Leicester 4-0 sigur á Wolves 7-0 sigur á Crystal Palace Samtals: 6 sigrar og 25 mörk í 7 leikjum. Stig í húsi: Liverpool með Keita: 86% (18 af 21) Liverpool án Keita: 46% (22 af 48) Mörk skoruð að meðaltali Liverpool með Keita: 3,6 (25 í 7 leikjum) Liverpool án Keita: 1,2 (19 í 16 leikjum) Nettó Liverpool með Keita: +14 í 7 leikjum Liverpool án Keita: +1 í 16 leikjum Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og skrifað um vandræði Englandsmeistara Liverpool á þessari leiktíð og oftar en ekki er menn í framhaldinu að vísa til meiðsla og fjarvera miðvarðarins Virgil van Dijk. Það er þó kannski miklu frekar sóknin en vörnin sem er í vandræðum. Það er síðan ekki bara Virgil van Dijk sem hefur misst mikið úr hjá Liverpool í titilvörninni í ensku úrvalsdeildinni. Gíneamaðurinn Naby Keita hefur aðeins spilað 7 af 23 deildarleikjum Liverpool á leiktíðinni eða bara þrjátíu prósent leikja í boði. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Liverpool liðið saknar Keita mjög mikið. NEW: Klopp s praise for unbelievable Ilkay Gundogan is a positive sign for Naby Keita https://t.co/45DFJQvPjS— This Is Anfield (@thisisanfield) February 6, 2021 Liverpool liðið hefur skorað 3,6 mörk að meðaltali í leik í leikjunum þar sem Naby Keita hefur verið í byrjunarliðinu. Naby Keita hefur bara byrjað 30 prósent leikja Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en liðið hefur skorað 25 af 44 mörkum sínum í þeim eða 57 prósent markanna. Án Keita hefur Liverpool oftast spilað með mun passífari menn á miðjunni og það er aðeins að skila 1,2 mörkum að meðaltali í leik. Þungarokksleikstíll Jürgen Klopp þarf líklegra á meiri rokk og ról að halda inn á miðjunni. Curtis Jones is the answer to Liverpool's Naby Keita problem https://t.co/oeCHvrc991— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 9, 2021 Liverpool hefur náð í 86 prósent stiga í þeim leikjum sem Naby Keita hefur spilað en aðeins 46 prósent stiga eru í húsi í þeim leikjum þar sem Gíneamaðurinn hefur ekki verið til staðar. Keita hefur ekki verið leikfær í vandræðum Liverpool að undanförnu og því verður aldrei sannað hvað hann hefði gert fyrir liðið í þeim leikjum. Það verður aftur á móti fróðlegt að sjá hvernig gengur þegar hann kemur aftur til baka. Keita er allur að braggast og ætti að koma til baka á næstunni. Liverpool með Naby Keita í byrjunarliðinu 4-3 sigur á Leeds 2-0 sigur á Chelsea 3-1 sigur á Arsenal 2-7 tap fyrir Aston Villa 3-0 sigur á Leicester 4-0 sigur á Wolves 7-0 sigur á Crystal Palace Samtals: 6 sigrar og 25 mörk í 7 leikjum. Stig í húsi: Liverpool með Keita: 86% (18 af 21) Liverpool án Keita: 46% (22 af 48) Mörk skoruð að meðaltali Liverpool með Keita: 3,6 (25 í 7 leikjum) Liverpool án Keita: 1,2 (19 í 16 leikjum) Nettó Liverpool með Keita: +14 í 7 leikjum Liverpool án Keita: +1 í 16 leikjum
Liverpool með Naby Keita í byrjunarliðinu 4-3 sigur á Leeds 2-0 sigur á Chelsea 3-1 sigur á Arsenal 2-7 tap fyrir Aston Villa 3-0 sigur á Leicester 4-0 sigur á Wolves 7-0 sigur á Crystal Palace Samtals: 6 sigrar og 25 mörk í 7 leikjum. Stig í húsi: Liverpool með Keita: 86% (18 af 21) Liverpool án Keita: 46% (22 af 48) Mörk skoruð að meðaltali Liverpool með Keita: 3,6 (25 í 7 leikjum) Liverpool án Keita: 1,2 (19 í 16 leikjum) Nettó Liverpool með Keita: +14 í 7 leikjum Liverpool án Keita: +1 í 16 leikjum
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira