Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 11:30 Þuríður Erla Helgadóttir getur búist við truflun hvenær sem er þegar Max er nálægt. Instagram/@thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira