Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 22:01 Benzema skoraði enn eitt skallamarkið í 2-0 sigri Real í kvöld. Diego Souto/Getty Images Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Sjá meira