Derrick Rose og Thibodeau sameinaðir á ný og nú í NY Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 12:00 Derrick Rose og Tom Thibodeau þegar þeir unnu saman hjá Chicago Bulls. Leiðir þeirra liggja nú saman hjá þriðja félaginu. Getty/Mike Ehrmann Derrick Rose er kominn í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta eftir að Detroit Pistons og New York Knicks sömdu um að skiptast á leikmönnum. Derrick Rose fer til New York Knicks í skiptum fyrir bakvörðinn Dennis Smith Jr. og valrétt í annarri umferð nýliðvalsins í sumar sem Detroit Pistons fékk á sínum tíma frá Charlotte Hornets. Viðræðurnar hafa staðið yfir í dágóðan tíma en New York Knicks vildi fá Derrick Rose. Þetta er í annað skiptið sem Derrick Rose kemur til félagsins en það gekk ekki vel hjá honum í þríhyrningssókninni í valdatíð Phil Jackson tímabilið 2016-17. The Knicks are trading for Derrick Rose, per @wojespn.New York has a new point guard pic.twitter.com/5OaQkIxxdb— ESPN (@espn) February 7, 2021 Nú er aftur á móti allt annað í gangi hjá New York Knicks en þjálfara liðsins þekkir Derrick Rose mjög vel. Tom Thibodeau þjálfar lið New York Knicks en Derrick Rose varð sá yngsti í sögunni til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar þegar hann lék undir stjórn Thibodeau hjá Chicago Bulls tímabilið 2010-11. Rose var þá með 25,0 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þeir Rose og Thibodeau unnu einnig saman hjá Minnesota Timberwolves 2017-18 tímabilið. Rose var aðeins 22 ára gamall þegar hann var kosinn bestur í NBA deildinni en hann var ekki sami leikmaður efir að hann sleit krossband í fyrsta leik í úrslitakeppninni 2012. Find someone who loves you as much as Tom Thibodeau loves Derrick Rose.Thibs has had D-Rose on every team he has ever coached. pic.twitter.com/3vHYYtobx1— StatMuse (@statmuse) February 7, 2021 Það hefur verið allt annað að sjá New York Knicks liðið síðan að Thibodeau tók við og þá sérstaklega varnarlega. Samkvæmt tölfræðinni er Knicks liðið sjötta besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose var með 14,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins sem leikmaður Detroit Pistons en það eru lægri tölur en í fyrra þegar kappinn var með 18,1 stig og 5,6 stoðsendingar í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Sjá meira
Derrick Rose fer til New York Knicks í skiptum fyrir bakvörðinn Dennis Smith Jr. og valrétt í annarri umferð nýliðvalsins í sumar sem Detroit Pistons fékk á sínum tíma frá Charlotte Hornets. Viðræðurnar hafa staðið yfir í dágóðan tíma en New York Knicks vildi fá Derrick Rose. Þetta er í annað skiptið sem Derrick Rose kemur til félagsins en það gekk ekki vel hjá honum í þríhyrningssókninni í valdatíð Phil Jackson tímabilið 2016-17. The Knicks are trading for Derrick Rose, per @wojespn.New York has a new point guard pic.twitter.com/5OaQkIxxdb— ESPN (@espn) February 7, 2021 Nú er aftur á móti allt annað í gangi hjá New York Knicks en þjálfara liðsins þekkir Derrick Rose mjög vel. Tom Thibodeau þjálfar lið New York Knicks en Derrick Rose varð sá yngsti í sögunni til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar þegar hann lék undir stjórn Thibodeau hjá Chicago Bulls tímabilið 2010-11. Rose var þá með 25,0 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þeir Rose og Thibodeau unnu einnig saman hjá Minnesota Timberwolves 2017-18 tímabilið. Rose var aðeins 22 ára gamall þegar hann var kosinn bestur í NBA deildinni en hann var ekki sami leikmaður efir að hann sleit krossband í fyrsta leik í úrslitakeppninni 2012. Find someone who loves you as much as Tom Thibodeau loves Derrick Rose.Thibs has had D-Rose on every team he has ever coached. pic.twitter.com/3vHYYtobx1— StatMuse (@statmuse) February 7, 2021 Það hefur verið allt annað að sjá New York Knicks liðið síðan að Thibodeau tók við og þá sérstaklega varnarlega. Samkvæmt tölfræðinni er Knicks liðið sjötta besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose var með 14,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins sem leikmaður Detroit Pistons en það eru lægri tölur en í fyrra þegar kappinn var með 18,1 stig og 5,6 stoðsendingar í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum