Derrick Rose og Thibodeau sameinaðir á ný og nú í NY Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 12:00 Derrick Rose og Tom Thibodeau þegar þeir unnu saman hjá Chicago Bulls. Leiðir þeirra liggja nú saman hjá þriðja félaginu. Getty/Mike Ehrmann Derrick Rose er kominn í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta eftir að Detroit Pistons og New York Knicks sömdu um að skiptast á leikmönnum. Derrick Rose fer til New York Knicks í skiptum fyrir bakvörðinn Dennis Smith Jr. og valrétt í annarri umferð nýliðvalsins í sumar sem Detroit Pistons fékk á sínum tíma frá Charlotte Hornets. Viðræðurnar hafa staðið yfir í dágóðan tíma en New York Knicks vildi fá Derrick Rose. Þetta er í annað skiptið sem Derrick Rose kemur til félagsins en það gekk ekki vel hjá honum í þríhyrningssókninni í valdatíð Phil Jackson tímabilið 2016-17. The Knicks are trading for Derrick Rose, per @wojespn.New York has a new point guard pic.twitter.com/5OaQkIxxdb— ESPN (@espn) February 7, 2021 Nú er aftur á móti allt annað í gangi hjá New York Knicks en þjálfara liðsins þekkir Derrick Rose mjög vel. Tom Thibodeau þjálfar lið New York Knicks en Derrick Rose varð sá yngsti í sögunni til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar þegar hann lék undir stjórn Thibodeau hjá Chicago Bulls tímabilið 2010-11. Rose var þá með 25,0 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þeir Rose og Thibodeau unnu einnig saman hjá Minnesota Timberwolves 2017-18 tímabilið. Rose var aðeins 22 ára gamall þegar hann var kosinn bestur í NBA deildinni en hann var ekki sami leikmaður efir að hann sleit krossband í fyrsta leik í úrslitakeppninni 2012. Find someone who loves you as much as Tom Thibodeau loves Derrick Rose.Thibs has had D-Rose on every team he has ever coached. pic.twitter.com/3vHYYtobx1— StatMuse (@statmuse) February 7, 2021 Það hefur verið allt annað að sjá New York Knicks liðið síðan að Thibodeau tók við og þá sérstaklega varnarlega. Samkvæmt tölfræðinni er Knicks liðið sjötta besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose var með 14,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins sem leikmaður Detroit Pistons en það eru lægri tölur en í fyrra þegar kappinn var með 18,1 stig og 5,6 stoðsendingar í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Derrick Rose fer til New York Knicks í skiptum fyrir bakvörðinn Dennis Smith Jr. og valrétt í annarri umferð nýliðvalsins í sumar sem Detroit Pistons fékk á sínum tíma frá Charlotte Hornets. Viðræðurnar hafa staðið yfir í dágóðan tíma en New York Knicks vildi fá Derrick Rose. Þetta er í annað skiptið sem Derrick Rose kemur til félagsins en það gekk ekki vel hjá honum í þríhyrningssókninni í valdatíð Phil Jackson tímabilið 2016-17. The Knicks are trading for Derrick Rose, per @wojespn.New York has a new point guard pic.twitter.com/5OaQkIxxdb— ESPN (@espn) February 7, 2021 Nú er aftur á móti allt annað í gangi hjá New York Knicks en þjálfara liðsins þekkir Derrick Rose mjög vel. Tom Thibodeau þjálfar lið New York Knicks en Derrick Rose varð sá yngsti í sögunni til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar þegar hann lék undir stjórn Thibodeau hjá Chicago Bulls tímabilið 2010-11. Rose var þá með 25,0 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þeir Rose og Thibodeau unnu einnig saman hjá Minnesota Timberwolves 2017-18 tímabilið. Rose var aðeins 22 ára gamall þegar hann var kosinn bestur í NBA deildinni en hann var ekki sami leikmaður efir að hann sleit krossband í fyrsta leik í úrslitakeppninni 2012. Find someone who loves you as much as Tom Thibodeau loves Derrick Rose.Thibs has had D-Rose on every team he has ever coached. pic.twitter.com/3vHYYtobx1— StatMuse (@statmuse) February 7, 2021 Það hefur verið allt annað að sjá New York Knicks liðið síðan að Thibodeau tók við og þá sérstaklega varnarlega. Samkvæmt tölfræðinni er Knicks liðið sjötta besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose var með 14,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins sem leikmaður Detroit Pistons en það eru lægri tölur en í fyrra þegar kappinn var með 18,1 stig og 5,6 stoðsendingar í leik. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum