Aðkoma að sjónvarpsþáttum um leitina að Wall bjargaði foreldrum hennar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2021 22:09 Peter Madsen var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall. Foreldrar blaðamannsins Kim Wall segja að aðkoma þeirra að sjónvarpsþáttaröð um morðið á dóttur þeirra hafi verið það eina sem kom í veg fyrir að þau féllu ofan í djúpan og dimman pytt. Wall var myrt þegar hún hugðist taka viðtal við uppfinningamanninn Peter Madsen um borð í heimasmíðuðum kafbát hans í Kaupmannahöfn árið 2017. Joachim og Ingrid Wall, sem bæði eru sænskir blaðamenn, tóku virkan þátt í leitinni að dóttur sinni. Kafbáturinn fannst hálfsokkinn daginn eftir að hin 30 ára Wall fór og hitti Madsen en Madsen var handtekinn og síðar ákærður eftir að líkamshlutar Wall fundust á nokkrum stöðum í Køge-flóa. Madsen varð margsaga um hvað hafði átt sér stað og hélt því fram á tímabili að um slys hefði verið að ræða. Foreldrar Wall gáfust hins vegar aldrei upp en sjónvarpsþáttaröðin The Investigation fjallar um bæði um leitina að dóttur þeirra og ástríðu hennar fyrir blaðamennsku. „Hún var stórkostleg ung kona“ „Þetta var eina leiðin til að komast í gegnum þetta; að gera eitthvað gott úr þessu,“ sögðu foreldrar Wall í viðtali við Sky News. Fyrir þau hefði verið afar mikilvægt að þættirnir snérust ekki um Madsen. „Það gefur okkur tilgang að segja umheiminum frá því hver Kim var, að minnast hennar ekki sem fórnarlambs glæps heldur sem dótturinnar, unnustunnar, systurinnar, blaðamannsins, vinarins sem hún var,“ segja þau. „Hún var hæfileikarík, stórkostleg ung kona. Við vonum að hennar verði minnst á þann veg.“ Joachim og Ingrid hafa stofnað sjóð til minningar um Kim, sem mun styðja við ungar blaðakonur sem vilja ferðast um heiminn og flytja þaðan fregnir. Frétt Sky News. Morðið á Kim Wall Danmörk Svíþjóð Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Wall var myrt þegar hún hugðist taka viðtal við uppfinningamanninn Peter Madsen um borð í heimasmíðuðum kafbát hans í Kaupmannahöfn árið 2017. Joachim og Ingrid Wall, sem bæði eru sænskir blaðamenn, tóku virkan þátt í leitinni að dóttur sinni. Kafbáturinn fannst hálfsokkinn daginn eftir að hin 30 ára Wall fór og hitti Madsen en Madsen var handtekinn og síðar ákærður eftir að líkamshlutar Wall fundust á nokkrum stöðum í Køge-flóa. Madsen varð margsaga um hvað hafði átt sér stað og hélt því fram á tímabili að um slys hefði verið að ræða. Foreldrar Wall gáfust hins vegar aldrei upp en sjónvarpsþáttaröðin The Investigation fjallar um bæði um leitina að dóttur þeirra og ástríðu hennar fyrir blaðamennsku. „Hún var stórkostleg ung kona“ „Þetta var eina leiðin til að komast í gegnum þetta; að gera eitthvað gott úr þessu,“ sögðu foreldrar Wall í viðtali við Sky News. Fyrir þau hefði verið afar mikilvægt að þættirnir snérust ekki um Madsen. „Það gefur okkur tilgang að segja umheiminum frá því hver Kim var, að minnast hennar ekki sem fórnarlambs glæps heldur sem dótturinnar, unnustunnar, systurinnar, blaðamannsins, vinarins sem hún var,“ segja þau. „Hún var hæfileikarík, stórkostleg ung kona. Við vonum að hennar verði minnst á þann veg.“ Joachim og Ingrid hafa stofnað sjóð til minningar um Kim, sem mun styðja við ungar blaðakonur sem vilja ferðast um heiminn og flytja þaðan fregnir. Frétt Sky News.
Morðið á Kim Wall Danmörk Svíþjóð Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira