„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. febrúar 2021 19:45 Tampa bíður í ofvæni. vísir/Getty Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42
Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31