Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2021 16:45 Lauren Hemp tryggði City sigurinn með frábæru skallamarki. Catherine Ivill/Getty Images Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea hafði ekki tapað heimaleik í rúm tvö ár og Man Utd hafði farið ár án þess að tapa á heimavelli. Manchester United fékk Reading í heimsókn og tapaði óvænt 0-2. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Natasha Harding gestunum yfir um miðbik síðari hálfleiks og tveimur mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir að Danielle Carter tvöfaldaði forystu Reading. Fleiri urðu mörkin ekki og fór Reading með sigur af hólmi. Um var að ræða fyrsta tap Man Utd á heimavelli í rúmt ár. Leikur Chelsea og Brighton byrjaði af miklum krafti. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á fimmtu mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Aileen Whelan metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt fram á 78. mínútu þegar Megan Connolly skoraði sigurmarkið fyrir Brighton beint úr hornspyrnu. Wow! It's straight in from the corner by @MeganConnolly4! #BarclaysFAWSL pic.twitter.com/foVyTnu5cW— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Lokatölur 1-2 og fyrsta tap Chelsea á heimavelli í rúm tvö ár staðreynd. Stórleikur helgarinnar var svo leikur Arsenal og Manchester City. Ellen White kom City yfir á 24. mínútu og leiddu gestirnir 1-0 í hálfleik. Caitlin Ford jafnaði metin fyrir Arsenal snemma í síðari hálfleik en Lauren Hemp tryggði City sigurinn með marki þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1 City í vil í hörkuleik. What a header by Lauren Hemp! @Chloe_Kelly98 puts in a pinpoint cross and that's a HUGE goal in the #BarclaysFAWSL title race! pic.twitter.com/jaG1iJBRz4— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Staðan á toppi deildarinnar er einkar jöfn en Chelsea og Man United eru bæði með 32 stig en United leikið leik meira. Man City kemur þar á eftir með 23 stig með leik til góða á City og tvo á Man Utd. Arsenal er svo í fjórða sæti með 23 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea hafði ekki tapað heimaleik í rúm tvö ár og Man Utd hafði farið ár án þess að tapa á heimavelli. Manchester United fékk Reading í heimsókn og tapaði óvænt 0-2. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Natasha Harding gestunum yfir um miðbik síðari hálfleiks og tveimur mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir að Danielle Carter tvöfaldaði forystu Reading. Fleiri urðu mörkin ekki og fór Reading með sigur af hólmi. Um var að ræða fyrsta tap Man Utd á heimavelli í rúmt ár. Leikur Chelsea og Brighton byrjaði af miklum krafti. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á fimmtu mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Aileen Whelan metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt fram á 78. mínútu þegar Megan Connolly skoraði sigurmarkið fyrir Brighton beint úr hornspyrnu. Wow! It's straight in from the corner by @MeganConnolly4! #BarclaysFAWSL pic.twitter.com/foVyTnu5cW— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Lokatölur 1-2 og fyrsta tap Chelsea á heimavelli í rúm tvö ár staðreynd. Stórleikur helgarinnar var svo leikur Arsenal og Manchester City. Ellen White kom City yfir á 24. mínútu og leiddu gestirnir 1-0 í hálfleik. Caitlin Ford jafnaði metin fyrir Arsenal snemma í síðari hálfleik en Lauren Hemp tryggði City sigurinn með marki þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1 City í vil í hörkuleik. What a header by Lauren Hemp! @Chloe_Kelly98 puts in a pinpoint cross and that's a HUGE goal in the #BarclaysFAWSL title race! pic.twitter.com/jaG1iJBRz4— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Staðan á toppi deildarinnar er einkar jöfn en Chelsea og Man United eru bæði með 32 stig en United leikið leik meira. Man City kemur þar á eftir með 23 stig með leik til góða á City og tvo á Man Utd. Arsenal er svo í fjórða sæti með 23 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti