Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 08:00 Myndu ensku meistararnir sætta sig við sæti í topp fjórum? Andrew Powell/Gettyu Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira