Sextán milljónir frá sveitarfélaginu vegna árásar í vinnunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2021 22:32 Héraðsdómur Vestfjarða taldi sveitarfélagið bera ábyrgð. Mynd/Bæjarins besta Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt konu bætur upp á rúmlega sextán og hálfa milljón króna. Konan starfaði á vegum sveitarfélags við umönnun fatlaðs einstaklings sem réðst á hana árið 2014 og var sveitarfélagið talið bera bótaábyrgð í málinu. Umrætt atvik áttu sér stað 13. október 2014. Konan vann þá í hlutastarfi við umönnun fatlaðs einstaklings sem bjó í eigin íbúð en naut sólarhringsþjónustu frá sveitarfélaginu. Kvaðst konan byggja á því að einstaklingurinn sem um ræðir hafi ráðist á hana með höggum og spörkum og tekið hana hálstaki með þeim afleiðingum að hún varð fyrir varanlegu andlegu tjóni. Sveitarfélagið mótmælti þessari atvikalýsingu. Sveitarfélagið hafnaði bótaábyrgð og byggði meðal annars á því að það hafi ekki fengið tilkynningu um atvikið fyrr en tæpu ári eftir að atvikið átti sér stað, eða í september 2015. Þá hafi Sjúkratryggingum og Vinnueftirlitinu sömuleiðis verið tilkynnt um atvikið. Konan byggði kröfur sínar á hendur sveitarfélaginu á ákvæði í kjarasamningi milli Samflots, stéttarfélags hennar, og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar var kveðið á um að líkamstjón af hendi skjólstæðings sveitarfélaga, sem geti að takmörkuðu eða engu leyti borið ábyrgð á eigin gjörðum, sé á ábyrgð sveitarfélaganna. Dómari taldi þá að gögn málsins, ásamt framburði vitna fyrir dómi, renna stoðum undir málatilbúnað konunnar og þær fullyrðingar að andlegt tjón hennar mætti rekja til árásarinnar árið 2014. Voru konunni því dæmdar bætur upp á rúmlega sextán og hálfa milljón, auk þess sem sveitarfélaginu var gert að greiða málskostnað upp á tæplega tvær og hálfa milljón. Dómsmál Félagsmál Sveitarstjórnarmál Tryggingar Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Umrætt atvik áttu sér stað 13. október 2014. Konan vann þá í hlutastarfi við umönnun fatlaðs einstaklings sem bjó í eigin íbúð en naut sólarhringsþjónustu frá sveitarfélaginu. Kvaðst konan byggja á því að einstaklingurinn sem um ræðir hafi ráðist á hana með höggum og spörkum og tekið hana hálstaki með þeim afleiðingum að hún varð fyrir varanlegu andlegu tjóni. Sveitarfélagið mótmælti þessari atvikalýsingu. Sveitarfélagið hafnaði bótaábyrgð og byggði meðal annars á því að það hafi ekki fengið tilkynningu um atvikið fyrr en tæpu ári eftir að atvikið átti sér stað, eða í september 2015. Þá hafi Sjúkratryggingum og Vinnueftirlitinu sömuleiðis verið tilkynnt um atvikið. Konan byggði kröfur sínar á hendur sveitarfélaginu á ákvæði í kjarasamningi milli Samflots, stéttarfélags hennar, og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar var kveðið á um að líkamstjón af hendi skjólstæðings sveitarfélaga, sem geti að takmörkuðu eða engu leyti borið ábyrgð á eigin gjörðum, sé á ábyrgð sveitarfélaganna. Dómari taldi þá að gögn málsins, ásamt framburði vitna fyrir dómi, renna stoðum undir málatilbúnað konunnar og þær fullyrðingar að andlegt tjón hennar mætti rekja til árásarinnar árið 2014. Voru konunni því dæmdar bætur upp á rúmlega sextán og hálfa milljón, auk þess sem sveitarfélaginu var gert að greiða málskostnað upp á tæplega tvær og hálfa milljón.
Dómsmál Félagsmál Sveitarstjórnarmál Tryggingar Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira