Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2021 18:00 Philipp Weber í leik Þýskalands og Brasilíu á HM í Egyptalandi. epa/Petr David Josek Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil. Þýski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira
Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil.
Þýski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira