Netárás olli truflunum á þjónustu Símans Eiður Þór Árnason skrifar 1. febrúar 2021 13:55 Frá höfuðstöðvum Símans í Ármúla. Vísir/Hanna Netárás var gerð á Símann laugardagskvöldið 30. janúar og varð til þess að truflanir urðu á sjónvarpsþjónustu þess í rúma eina og hálfa klukkustund. Að sögn Símans var um að ræða svokallaða dreifða álagsárás eða DDoS-árás sem var gerð fyrirvaralaust á netkerfi fyrirtækisins. Fram kemur í tilkynningu frá Símanum að engar truflanir hafi orðið á hefðbundinni fjarskiptaþjónustu og að árásin hafi verið tilkynnt til CERT-IS, netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. „Sjálfvirk eftirlitskerfi brugðust við ásamt því að tæknifólk Símans og samstarfsaðila hófst handa við að minnka áhrif árásarinnar og að lokum stöðva áhrif hennar. Árásin sjálf hélt þó áfram en kerfi Símans héldu og tryggðu að hún myndi ekki valda frekari truflunum.“ Ekki komist í gögn Að sögn Símans komust árásaraðilar ekki inn fyrir varnir fyrirtækisins og gátu ekki nálgast gögn Símans. Aðeins hafi verið um að ræða dreifða netárás sem olli miklu tímabundnu álagi á kerfi fyrirtækisins. Slíkar árásir fela í sér að gríðarmikilli umferð er beint á vefsíðu eða netkerfi aðila til að reyna að valda truflunum. „Vegna þess hve árásin var dreifð tók nokkurn tíma að ná utan um hana og biður Síminn viðskiptavini sína afsökunar á þeim truflunum sem urðu á laugardagskvöldið,“ segir í tilkynningu. „Í framhaldinu mun Síminn efla sjálfvirk eftirlitskerfi sem bregðast við árásum sem þessum með enn skilvirkari hætti. Erfitt getur verið að kæfa fyrirvaralausar árásir sem þessar á stuttum tíma en Síminn mun yfirfara ytra netlag sitt og tryggja að sem flest kerfi séu varin og í öruggu skjóli eldveggja og sjálfvirkra eftirlitskerfa.“ Fjarskipti Netöryggi Tengdar fréttir Ætlað að efla netöryggissveitina í skugga aukinna netárása Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS og kemur til með að leiða starfsemi sveitarinnar og áframhaldandi uppbyggingu hennar. 4. janúar 2021 16:13 Stór tölvuárás á fjármálageirann var gerð í síðustu viku Stór tölvuárás á aðila innan fjármálageirans hafði víðtæk áhrif hér á landi. Árásin var gerð mánudaginn 9. nóvember og var um að ræða svokallaða DDos árás, þar sem netumferð er beint inn á netlæga innviði fyrirtækis til að skerða afkastagetu. 17. nóvember 2020 23:15 Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. 11. september 2020 10:51 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Símanum að engar truflanir hafi orðið á hefðbundinni fjarskiptaþjónustu og að árásin hafi verið tilkynnt til CERT-IS, netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. „Sjálfvirk eftirlitskerfi brugðust við ásamt því að tæknifólk Símans og samstarfsaðila hófst handa við að minnka áhrif árásarinnar og að lokum stöðva áhrif hennar. Árásin sjálf hélt þó áfram en kerfi Símans héldu og tryggðu að hún myndi ekki valda frekari truflunum.“ Ekki komist í gögn Að sögn Símans komust árásaraðilar ekki inn fyrir varnir fyrirtækisins og gátu ekki nálgast gögn Símans. Aðeins hafi verið um að ræða dreifða netárás sem olli miklu tímabundnu álagi á kerfi fyrirtækisins. Slíkar árásir fela í sér að gríðarmikilli umferð er beint á vefsíðu eða netkerfi aðila til að reyna að valda truflunum. „Vegna þess hve árásin var dreifð tók nokkurn tíma að ná utan um hana og biður Síminn viðskiptavini sína afsökunar á þeim truflunum sem urðu á laugardagskvöldið,“ segir í tilkynningu. „Í framhaldinu mun Síminn efla sjálfvirk eftirlitskerfi sem bregðast við árásum sem þessum með enn skilvirkari hætti. Erfitt getur verið að kæfa fyrirvaralausar árásir sem þessar á stuttum tíma en Síminn mun yfirfara ytra netlag sitt og tryggja að sem flest kerfi séu varin og í öruggu skjóli eldveggja og sjálfvirkra eftirlitskerfa.“
Fjarskipti Netöryggi Tengdar fréttir Ætlað að efla netöryggissveitina í skugga aukinna netárása Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS og kemur til með að leiða starfsemi sveitarinnar og áframhaldandi uppbyggingu hennar. 4. janúar 2021 16:13 Stór tölvuárás á fjármálageirann var gerð í síðustu viku Stór tölvuárás á aðila innan fjármálageirans hafði víðtæk áhrif hér á landi. Árásin var gerð mánudaginn 9. nóvember og var um að ræða svokallaða DDos árás, þar sem netumferð er beint inn á netlæga innviði fyrirtækis til að skerða afkastagetu. 17. nóvember 2020 23:15 Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. 11. september 2020 10:51 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Ætlað að efla netöryggissveitina í skugga aukinna netárása Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS og kemur til með að leiða starfsemi sveitarinnar og áframhaldandi uppbyggingu hennar. 4. janúar 2021 16:13
Stór tölvuárás á fjármálageirann var gerð í síðustu viku Stór tölvuárás á aðila innan fjármálageirans hafði víðtæk áhrif hér á landi. Árásin var gerð mánudaginn 9. nóvember og var um að ræða svokallaða DDos árás, þar sem netumferð er beint inn á netlæga innviði fyrirtækis til að skerða afkastagetu. 17. nóvember 2020 23:15
Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. 11. september 2020 10:51