Lögreglumaðurinn sem lést í árásinni verður lagður til hinstu hvílu í þinghúsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2021 13:09 Brian Sicknick, lögreglumaður sem lést í árásinni á bandaríska þinghúsið, verður lagður til hinstu hvílu í þinghúsinu. Vísir/Getty Brian Sicknick, lögreglumaðurinn sem lést í árásinni sem gerð var á bandaríska þinghúsið í byrjun janúar, verður lagður til hinstu hvílu í bandaríska þinghúsinu. Það er talinn mikill virðingarvottur að vera borinn til grafar í þinghúsinu, en meðal þeirra sem þar liggja eru Abraham Lincoln fyrrverandi forseti og Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari. Sicknick var 42 ára gamall þegar hann lést en hann særðist í átökum við árásarmennina þann 6. janúar. Hann lést daginn eftir árásina. Hann var einn fimm einstaklinga sem létust í árásinni. „Bandaríkjaþing er sameinað í sorginni og þakklæti vegna starfa og fórna Brians Sicknick,“ sögðu Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, og Chuck Schumer, leiðtogi meirihluta öldungadeildarinnar. „Hetjudáð Sicknicks og lögreglu þingsins á meðan á ofbeldisfullri árás á þinghús okkar stóð bjargaði lífum, varði helgistað lýðræðis okkar og tryggði að þingið gat uppfyllt stjórnarskrárbundna skyldu sína,“ sögðu þau. „Fórn hans minnir okkur á hverjum degi á skyldu okkar gagnvart landinu og þjóðinni.“ Sicknick verður færður í þinghúsið við hátíðlega athöfn 2. febrúar. Lögreglu þingsins og þingmönnum verður boðið að votta honum virðingu sína. Enn er óljóst hvað það var sem orsakaði dauða Sicknicks. Samkvæmt þinglögreglunni særðist Sicknick við árásina og greint var frá því í New York Times að Sicknick hafi verið barinn með slökkvitæki í árásinni. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Það er talinn mikill virðingarvottur að vera borinn til grafar í þinghúsinu, en meðal þeirra sem þar liggja eru Abraham Lincoln fyrrverandi forseti og Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari. Sicknick var 42 ára gamall þegar hann lést en hann særðist í átökum við árásarmennina þann 6. janúar. Hann lést daginn eftir árásina. Hann var einn fimm einstaklinga sem létust í árásinni. „Bandaríkjaþing er sameinað í sorginni og þakklæti vegna starfa og fórna Brians Sicknick,“ sögðu Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, og Chuck Schumer, leiðtogi meirihluta öldungadeildarinnar. „Hetjudáð Sicknicks og lögreglu þingsins á meðan á ofbeldisfullri árás á þinghús okkar stóð bjargaði lífum, varði helgistað lýðræðis okkar og tryggði að þingið gat uppfyllt stjórnarskrárbundna skyldu sína,“ sögðu þau. „Fórn hans minnir okkur á hverjum degi á skyldu okkar gagnvart landinu og þjóðinni.“ Sicknick verður færður í þinghúsið við hátíðlega athöfn 2. febrúar. Lögreglu þingsins og þingmönnum verður boðið að votta honum virðingu sína. Enn er óljóst hvað það var sem orsakaði dauða Sicknicks. Samkvæmt þinglögreglunni særðist Sicknick við árásina og greint var frá því í New York Times að Sicknick hafi verið barinn með slökkvitæki í árásinni. Það hefur þó ekki fengist staðfest.
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira