Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 20:57 Mikkel var magnaður í kvöld. Slavko Midzor/Getty Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira