Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Atli Arason skrifar 28. janúar 2021 21:26 Jón Arnór var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. „Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55