Fyrsti hópurinn sem var útskrifaður af Reykjalundi á enn eftir að ná sér Birgir Olgeirsson skrifar 27. janúar 2021 20:17 Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Vísir/Arnar Fyrsti hópurinn hefur verið útskrifaður úr sex vikna meðferð á Reykjalundi en á enn eftir að ná sér að fullu. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi við langvarandi einkennum Covid en 25 voru nýverið útskrifaðir úr slíkri meðferð. Flestir sem leita til Reykjalundar vegna eftirkasta Covid eru á aldrinum fjörutíu til sextíu ára, sá elsti er um áttrætt en sá yngsti um þrítugt. „Fólki líður illa, það er þreytt, er með mæði, verki, ýmis einkenni. Margir tala um heilaþoku, mikla örmögnun og rauði þráðurinn þar er bara minnkuð starfsgeta,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Heilaþokan lýsir sér þannig að fólki þrýtur þrek til að hugsa eða starfa eins og það er vant. Flestir sem koma til Reykjalundar hafa verið frá vinnu í að minnsta kosti þrjá mánuði. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Covid-19.Vísir/Arnar „Hluti af þessu er að margir hafa mjög mikið óþol fyrir áreynslu og það tekur tíma. Ef þeir reyna mjög mikið á sig geta þeir verið algjörlega örmagna allan daginn á eftir. Þannig að þetta geta verið mjög dramatísk einkenni sem fólk upplifir,“ segir Stefán. Stefán segir eftirköstin ekki í neinu samhengi við upphaflegu veikindin. Sumir hafi verið með mjög lítil einkenni í upphafi en glíma við alvarleg langvinn eftirköst. „Það er vel þekkt að margar veirusýkingar geta haft svipuð einkenni og langvarandi þreytu og erfiðleikaeinkenni, sem eru vel þekkt. Covid virðist vera nokkuð öðruvísi að þessu leyti og vera erfiðara en margar aðrar veirusýkingar.“ Meðferðin á Reykjalundi tekur sex vikur þar sem fólk nær ekki fullum bata, heldur öðlast færni til að takast á við einkennin. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20 100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07 Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35 Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi við langvarandi einkennum Covid en 25 voru nýverið útskrifaðir úr slíkri meðferð. Flestir sem leita til Reykjalundar vegna eftirkasta Covid eru á aldrinum fjörutíu til sextíu ára, sá elsti er um áttrætt en sá yngsti um þrítugt. „Fólki líður illa, það er þreytt, er með mæði, verki, ýmis einkenni. Margir tala um heilaþoku, mikla örmögnun og rauði þráðurinn þar er bara minnkuð starfsgeta,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Heilaþokan lýsir sér þannig að fólki þrýtur þrek til að hugsa eða starfa eins og það er vant. Flestir sem koma til Reykjalundar hafa verið frá vinnu í að minnsta kosti þrjá mánuði. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Covid-19.Vísir/Arnar „Hluti af þessu er að margir hafa mjög mikið óþol fyrir áreynslu og það tekur tíma. Ef þeir reyna mjög mikið á sig geta þeir verið algjörlega örmagna allan daginn á eftir. Þannig að þetta geta verið mjög dramatísk einkenni sem fólk upplifir,“ segir Stefán. Stefán segir eftirköstin ekki í neinu samhengi við upphaflegu veikindin. Sumir hafi verið með mjög lítil einkenni í upphafi en glíma við alvarleg langvinn eftirköst. „Það er vel þekkt að margar veirusýkingar geta haft svipuð einkenni og langvarandi þreytu og erfiðleikaeinkenni, sem eru vel þekkt. Covid virðist vera nokkuð öðruvísi að þessu leyti og vera erfiðara en margar aðrar veirusýkingar.“ Meðferðin á Reykjalundi tekur sex vikur þar sem fólk nær ekki fullum bata, heldur öðlast færni til að takast á við einkennin.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20 100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07 Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35 Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
„Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20
100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07
Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35
Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30