Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 26. janúar 2021 22:37 Thea Imani í leik gegn FH fyrr á tímabilinu. Vísir/Vilhelm Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni Thea komst ekki á blað í leiknum gegn KA/Þór í Origo höllinni í kvöld en hún segir að leikmenn hafi ekki mætt tilbúnir til leiks „Þetta er mjög svekkjandi, við bara mættum bara alls ekki til leiks í byrjun og vorum á hælunum“ sagði Thea, ósátt við byrjunina á leiknum en liðið náði þó fljótlega að snúa leiknum sér í vil og höfðu þær undirtökin lengst af. Þrátt fyrir að leiða stærsta hluta leiksins tókst Valskonum ekki að hrista KA/Þór frá sér og ná almennilega forskoti, Thea segir að tæknifeilarnir hafi verið of margir í dag „Við vorum að gera of mikið af mistökum í vörn og sókn. Það er rosa erfitt að ná upp einhverju tempó þegar maður er alltaf að missa boltann frá sér og ná ekki góðu flæði“ Thea snéri aftur í Olís deildina fyrir skömmu eftir nokkurra ára fjarveru meðan hún lék í atvinnumennsku erlendis. Hún segir breytinguna mikla á deildinni frá því hún lék hér heima með Fylki og er spennt fyrir tímabilinu „Ég missti nú bara af 2-3 leikjum áður en ég kom inn, þetta er bara stíf deild. Mér finnst mörg sterk lið í deildinni og öll með sterka leikmenn sem á sínum besta degi geta unnið hvaða lið sem er. Maður þarf alltaf að mæta klár til leiks“ sagði Thea „Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur, þetta eru auðvitað bara skrítnir tímar í heiminum enn ég er jákvæð og spennt fyrir því að fá fleiri mínútur. Það tekur auðvitað alltaf tíma að vinna sig inn í liðið.“ Sagði Thea sem hefur ekki spilað mikið í sínum fyrstu leikjum með Val en hún hefur verið að glíma við meiðsli. „Maður er alltaf að glíma við eitthvað, ég er tæp í hnénu og öxlinni. Markmiðið núna er bara að losna við það, að mestu, en annars er ég bara góð“ sagði Thea að lokum Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Sjá meira
Thea komst ekki á blað í leiknum gegn KA/Þór í Origo höllinni í kvöld en hún segir að leikmenn hafi ekki mætt tilbúnir til leiks „Þetta er mjög svekkjandi, við bara mættum bara alls ekki til leiks í byrjun og vorum á hælunum“ sagði Thea, ósátt við byrjunina á leiknum en liðið náði þó fljótlega að snúa leiknum sér í vil og höfðu þær undirtökin lengst af. Þrátt fyrir að leiða stærsta hluta leiksins tókst Valskonum ekki að hrista KA/Þór frá sér og ná almennilega forskoti, Thea segir að tæknifeilarnir hafi verið of margir í dag „Við vorum að gera of mikið af mistökum í vörn og sókn. Það er rosa erfitt að ná upp einhverju tempó þegar maður er alltaf að missa boltann frá sér og ná ekki góðu flæði“ Thea snéri aftur í Olís deildina fyrir skömmu eftir nokkurra ára fjarveru meðan hún lék í atvinnumennsku erlendis. Hún segir breytinguna mikla á deildinni frá því hún lék hér heima með Fylki og er spennt fyrir tímabilinu „Ég missti nú bara af 2-3 leikjum áður en ég kom inn, þetta er bara stíf deild. Mér finnst mörg sterk lið í deildinni og öll með sterka leikmenn sem á sínum besta degi geta unnið hvaða lið sem er. Maður þarf alltaf að mæta klár til leiks“ sagði Thea „Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur, þetta eru auðvitað bara skrítnir tímar í heiminum enn ég er jákvæð og spennt fyrir því að fá fleiri mínútur. Það tekur auðvitað alltaf tíma að vinna sig inn í liðið.“ Sagði Thea sem hefur ekki spilað mikið í sínum fyrstu leikjum með Val en hún hefur verið að glíma við meiðsli. „Maður er alltaf að glíma við eitthvað, ég er tæp í hnénu og öxlinni. Markmiðið núna er bara að losna við það, að mestu, en annars er ég bara góð“ sagði Thea að lokum
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Sjá meira
Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn