Minnst einn dáinn og miklar skemmdir vegna skýstróks í Alabama Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2021 14:53 Skýstrókurinn olli miklum skemmdum. AP/Alicia Elliot Minnst einn er látinn og tugir sagðir slasaðir eftir skýstrók sem gekk yfir Alabama í Bandaríkjunum í nótt. Skýstrókurinn olli miklum skemmdum í bænum Fultondale. Björgunarstarf stendur enn yfir. Sautján ára táningur dó þegar tré féll á heimili fjölskyldu hans. Fjölskyldan var þá í kjallara hússins en húsið hrundi ofan á þau, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nokkrir úr fjölskyldunni eru sagðir alvarlega særðir. Lögreglan segir fjölskylduna hafa brugðist rétt við með að leita skjóls í kjallarnum. Skýstrókurinn skyldi eftir sig margra kílómetra langa slóð eyðileggingar og er hann sagður hafa verið stór. AL.com segir fjölmörg hús í Fultondale ónýt. Fultondale er úthverfi borgarinnar Birmingham og þar búa um níu þúsund manns. Fjölmiðlar ytra segja brak og bíla á víð og dreif um bæinn. CNN hefur eftir slökkviliðsstjóra bæjarins að um þrjátíu hafi slasast. Minnst sautján hafi verið fluttir á sjúkrahús. Now that the sun is coming up, we re getting a better look at the damage on Lykes Blvd in #Fultondale. Several homes destroyed or heavily damaged. One person seriously injured. @WVTM13 pic.twitter.com/sG2zfQAKun— Sarah Killian (@SarahWVTM13) January 26, 2021 Bandaríkin Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Sautján ára táningur dó þegar tré féll á heimili fjölskyldu hans. Fjölskyldan var þá í kjallara hússins en húsið hrundi ofan á þau, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nokkrir úr fjölskyldunni eru sagðir alvarlega særðir. Lögreglan segir fjölskylduna hafa brugðist rétt við með að leita skjóls í kjallarnum. Skýstrókurinn skyldi eftir sig margra kílómetra langa slóð eyðileggingar og er hann sagður hafa verið stór. AL.com segir fjölmörg hús í Fultondale ónýt. Fultondale er úthverfi borgarinnar Birmingham og þar búa um níu þúsund manns. Fjölmiðlar ytra segja brak og bíla á víð og dreif um bæinn. CNN hefur eftir slökkviliðsstjóra bæjarins að um þrjátíu hafi slasast. Minnst sautján hafi verið fluttir á sjúkrahús. Now that the sun is coming up, we re getting a better look at the damage on Lykes Blvd in #Fultondale. Several homes destroyed or heavily damaged. One person seriously injured. @WVTM13 pic.twitter.com/sG2zfQAKun— Sarah Killian (@SarahWVTM13) January 26, 2021
Bandaríkin Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira