Minnst einn dáinn og miklar skemmdir vegna skýstróks í Alabama Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2021 14:53 Skýstrókurinn olli miklum skemmdum. AP/Alicia Elliot Minnst einn er látinn og tugir sagðir slasaðir eftir skýstrók sem gekk yfir Alabama í Bandaríkjunum í nótt. Skýstrókurinn olli miklum skemmdum í bænum Fultondale. Björgunarstarf stendur enn yfir. Sautján ára táningur dó þegar tré féll á heimili fjölskyldu hans. Fjölskyldan var þá í kjallara hússins en húsið hrundi ofan á þau, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nokkrir úr fjölskyldunni eru sagðir alvarlega særðir. Lögreglan segir fjölskylduna hafa brugðist rétt við með að leita skjóls í kjallarnum. Skýstrókurinn skyldi eftir sig margra kílómetra langa slóð eyðileggingar og er hann sagður hafa verið stór. AL.com segir fjölmörg hús í Fultondale ónýt. Fultondale er úthverfi borgarinnar Birmingham og þar búa um níu þúsund manns. Fjölmiðlar ytra segja brak og bíla á víð og dreif um bæinn. CNN hefur eftir slökkviliðsstjóra bæjarins að um þrjátíu hafi slasast. Minnst sautján hafi verið fluttir á sjúkrahús. Now that the sun is coming up, we re getting a better look at the damage on Lykes Blvd in #Fultondale. Several homes destroyed or heavily damaged. One person seriously injured. @WVTM13 pic.twitter.com/sG2zfQAKun— Sarah Killian (@SarahWVTM13) January 26, 2021 Bandaríkin Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Sautján ára táningur dó þegar tré féll á heimili fjölskyldu hans. Fjölskyldan var þá í kjallara hússins en húsið hrundi ofan á þau, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nokkrir úr fjölskyldunni eru sagðir alvarlega særðir. Lögreglan segir fjölskylduna hafa brugðist rétt við með að leita skjóls í kjallarnum. Skýstrókurinn skyldi eftir sig margra kílómetra langa slóð eyðileggingar og er hann sagður hafa verið stór. AL.com segir fjölmörg hús í Fultondale ónýt. Fultondale er úthverfi borgarinnar Birmingham og þar búa um níu þúsund manns. Fjölmiðlar ytra segja brak og bíla á víð og dreif um bæinn. CNN hefur eftir slökkviliðsstjóra bæjarins að um þrjátíu hafi slasast. Minnst sautján hafi verið fluttir á sjúkrahús. Now that the sun is coming up, we re getting a better look at the damage on Lykes Blvd in #Fultondale. Several homes destroyed or heavily damaged. One person seriously injured. @WVTM13 pic.twitter.com/sG2zfQAKun— Sarah Killian (@SarahWVTM13) January 26, 2021
Bandaríkin Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira