Yfirboðið í þriðjung dýrari eigna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. janúar 2021 19:01 Sífellt fleiri dýrar eignir seljast á yfirverði. Heimild/Landsbankinn Sífellt fleiri dýrar fasteignir seljast á yfirverði og í lok árs var yfirboðið í um þriðjung allra eigna sem kostuðu yfir 75 milljónum króna. Hagfræðingur segir þetta til marks um að kreppan snerti fólk með mjög misjöfnum hætti. Fasteignamarkaðurinn ber ýmis merki þess að vera mjög fjörugur um þessar mundir. Til að mynda var meðalsölutími á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu sextíu dagar í upphafi síðasta árs. Undir lok ársins hafði tíminn styst um tvær vikur og fasteingir seldust þá að meðaltali á 46 dögum. Íbúðir hafa raunar aldrei selst jafn hratt og kaupsamningum fjölgar. Síðasta ár er það umsvifamesta á fasteignamarkaði frá 2007 og Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, segir nokkrar vísbendingar gefa til kynna að að fasteignaverð muni hækka á næstunni. „Til að mynda þetta hlutfall sem er að seljast yfir ásettu verði, sem hefur aukist undanfarið,“ segir Una. Undir lok síðasta árs seldust um 22 prósent íbúða yfir ásettu verði, samanborið við átta prósent árið áður. Mest er yfirboðið í dýrari eignir. Þrjátíu prósent fasteigna sem kostuðu yfir 75 milljónir seldust yfir ásettu verði undir lok árs, en einungis ellefu prósent íbúða sem kostuðu undir 35 milljónum. „Þessi kreppa sem við erum núna að fara í gegnum kemur svolítið misjafnlega við fólk eftir tekjuhópum,“ segir Una. Of lítið framboð gæti verið af stærri sérbýlum eftir mikla uppbyggingu á íbúðum í fjölbýlum. Lágir vextir gera húsnæðiskaupin einnig hagstæðari en Una bendir á að sumir hafi þó líka einfaldlega meira á milli handanna en áður, meðal annars vegna samkomutakmarkana. „Tækifæri til neyslu eru að einhverju leyti af skornum skammti. Það hefur gert það að verkum að fólk hefur haft svigrúm til að fara út í fasteignakaup og þá kannski stærri og dýrari eignir en oft áður.“ Húsnæðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fasteignamarkaðurinn ber ýmis merki þess að vera mjög fjörugur um þessar mundir. Til að mynda var meðalsölutími á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu sextíu dagar í upphafi síðasta árs. Undir lok ársins hafði tíminn styst um tvær vikur og fasteingir seldust þá að meðaltali á 46 dögum. Íbúðir hafa raunar aldrei selst jafn hratt og kaupsamningum fjölgar. Síðasta ár er það umsvifamesta á fasteignamarkaði frá 2007 og Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, segir nokkrar vísbendingar gefa til kynna að að fasteignaverð muni hækka á næstunni. „Til að mynda þetta hlutfall sem er að seljast yfir ásettu verði, sem hefur aukist undanfarið,“ segir Una. Undir lok síðasta árs seldust um 22 prósent íbúða yfir ásettu verði, samanborið við átta prósent árið áður. Mest er yfirboðið í dýrari eignir. Þrjátíu prósent fasteigna sem kostuðu yfir 75 milljónir seldust yfir ásettu verði undir lok árs, en einungis ellefu prósent íbúða sem kostuðu undir 35 milljónum. „Þessi kreppa sem við erum núna að fara í gegnum kemur svolítið misjafnlega við fólk eftir tekjuhópum,“ segir Una. Of lítið framboð gæti verið af stærri sérbýlum eftir mikla uppbyggingu á íbúðum í fjölbýlum. Lágir vextir gera húsnæðiskaupin einnig hagstæðari en Una bendir á að sumir hafi þó líka einfaldlega meira á milli handanna en áður, meðal annars vegna samkomutakmarkana. „Tækifæri til neyslu eru að einhverju leyti af skornum skammti. Það hefur gert það að verkum að fólk hefur haft svigrúm til að fara út í fasteignakaup og þá kannski stærri og dýrari eignir en oft áður.“
Húsnæðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira