Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Samúel Karl Ólason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. janúar 2021 12:19 Fram kom í dagbók lögreglu í morgun að lögreglunni barst töluverður fjöldi tilkynninga um hávaða frá samkvæmum í gærkvöldi og í nótt. Þær hafi borist í flestum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. „Það er auðvitað eðlilegt að fólk hittist og reyni að lyfta sér aðeins upp en þegar lögreglan er komin í spilið, þá er nú yfirleitt gengið of langt,“ segir Víðir. Með meiri hávaða sé líklegt að sóttvarnir séu settar til hliðar. Fram kom í dagbók lögreglu í morgun að lögreglunni barst töluverður fjöldi tilkynninga um hávaða frá samkvæmum í gærkvöldi og í nótt. Þær hafi borist í flestum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Víðir segir þetta ekki góðar fréttir og að vonandi verði ekki eftirmálar af þessu. Hann segir að þær tilslakanir sem farið var í þann 13. janúar hafi verið til þess að reyna að koma samfélaginu í gang að einhverju leyti. „Ég sá einmitt frétt í morgun sem var einmitt eftir því sem maður var að vonast til þess að sjá, ein gleðilegasta frétt sem ég hef séð í dálítinn tíma, að núna mega báðir foreldrar koma í ungbarnaeftirlit. Það hefur ekki mátt nánast frá því faraldurinn byrjaði. Þetta er nú ástæðan fyrir því að við erum að slaka á. Það er að koma svona hlutum í gang,“ segir Víðir. „Ég var nú samt að vona að partíin myndu kannski aðeins bíða.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Töluvert um hávaðatilkynningar vegna samkvæma Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst mikill fjöldi tilkynninga um læti frá partíum í nótt. Þær tilkynningar virðast hafa borist frá öllum hverfum borgarinnar og allt til korter í fimm í nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. 24. janúar 2021 07:17 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
„Það er auðvitað eðlilegt að fólk hittist og reyni að lyfta sér aðeins upp en þegar lögreglan er komin í spilið, þá er nú yfirleitt gengið of langt,“ segir Víðir. Með meiri hávaða sé líklegt að sóttvarnir séu settar til hliðar. Fram kom í dagbók lögreglu í morgun að lögreglunni barst töluverður fjöldi tilkynninga um hávaða frá samkvæmum í gærkvöldi og í nótt. Þær hafi borist í flestum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Víðir segir þetta ekki góðar fréttir og að vonandi verði ekki eftirmálar af þessu. Hann segir að þær tilslakanir sem farið var í þann 13. janúar hafi verið til þess að reyna að koma samfélaginu í gang að einhverju leyti. „Ég sá einmitt frétt í morgun sem var einmitt eftir því sem maður var að vonast til þess að sjá, ein gleðilegasta frétt sem ég hef séð í dálítinn tíma, að núna mega báðir foreldrar koma í ungbarnaeftirlit. Það hefur ekki mátt nánast frá því faraldurinn byrjaði. Þetta er nú ástæðan fyrir því að við erum að slaka á. Það er að koma svona hlutum í gang,“ segir Víðir. „Ég var nú samt að vona að partíin myndu kannski aðeins bíða.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Töluvert um hávaðatilkynningar vegna samkvæma Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst mikill fjöldi tilkynninga um læti frá partíum í nótt. Þær tilkynningar virðast hafa borist frá öllum hverfum borgarinnar og allt til korter í fimm í nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. 24. janúar 2021 07:17 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Töluvert um hávaðatilkynningar vegna samkvæma Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst mikill fjöldi tilkynninga um læti frá partíum í nótt. Þær tilkynningar virðast hafa borist frá öllum hverfum borgarinnar og allt til korter í fimm í nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. 24. janúar 2021 07:17