Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 18:59 Ungverjaland er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira
Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira