Bráðaofnæmi algengara í tilviki bólusetningar Pfizer en annarra bólusetninga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. janúar 2021 13:24 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm 137 tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun vegna gruns um aukaverkanir í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Sóttvarnalæknir segir rannsóknir sýna að bráðaofnæmi sé algengara í tilviki bóluenis Pfizer en annarra bólusetninga. Af þeim 137 tilkynningum hafa borist 97 tilkynningar vegna gruns um aukaverkun af bóluefninu Pfizer en 40 af bóluefninu Moderna. Níu tilkynningar eru metnar alvarlegar. Þetta kemur fram á nýrri upplýsingasíðu Lyfjastofnunar vegna bólusetningar gegn Covid-19. Aukaverkun ekki það sama og verkun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir gott að bólusetningin veki viðbrögð en þau megi ekki verða of sterk. „Það virðist vera að þetta bóluefni, og það kom líka fram í þessum rannsóknum sem hafa verið gerðar á bóluefninu, að það er að vekja upp dálítið ónæmissvar sem þýðir það að fólk er að fá kannski hita, beinverki, óþægindi og bólgur á stungustað og svo framvegis. Þetta eru í raun og veru ekki aukaverkanir heldur eru þetta verkanir af bóluefninu.“ „Bóluefnið er að gera það sem það á að gera. Það á að ræsa ónæmiskerfið til þess að búa til mótefni og vörn gegn smiti. Við viljum bara að þetta séu ekki of sterk viðbrögð þannig að fólk verði veikt,“ sagði Þórólfur. Nefnir hann sem dæmi bráðaofnæmi. „Það er greinilegt út frá rannsóknum að bráðaofnæmi er algengara eftir t.d. Pfizer bóluefni heldur en bóluefni almennt og ég held að þeir sem eru að bólusetja þurfi bara að vera viðbúnir því og grípa til viðeigandi ráða. Við erum ekki að sjá neinar aðrar aukaverkanir og vonandi verður það ekki.“ „Það er greinilegt að þetta bóluefni er virkt og við viljum að það sé virkt, við viljum að það verndi. Og þá þurfum við líka kannski að sjá einhver svona einkenni þegar við erum bólusett,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Af þeim 137 tilkynningum hafa borist 97 tilkynningar vegna gruns um aukaverkun af bóluefninu Pfizer en 40 af bóluefninu Moderna. Níu tilkynningar eru metnar alvarlegar. Þetta kemur fram á nýrri upplýsingasíðu Lyfjastofnunar vegna bólusetningar gegn Covid-19. Aukaverkun ekki það sama og verkun Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir gott að bólusetningin veki viðbrögð en þau megi ekki verða of sterk. „Það virðist vera að þetta bóluefni, og það kom líka fram í þessum rannsóknum sem hafa verið gerðar á bóluefninu, að það er að vekja upp dálítið ónæmissvar sem þýðir það að fólk er að fá kannski hita, beinverki, óþægindi og bólgur á stungustað og svo framvegis. Þetta eru í raun og veru ekki aukaverkanir heldur eru þetta verkanir af bóluefninu.“ „Bóluefnið er að gera það sem það á að gera. Það á að ræsa ónæmiskerfið til þess að búa til mótefni og vörn gegn smiti. Við viljum bara að þetta séu ekki of sterk viðbrögð þannig að fólk verði veikt,“ sagði Þórólfur. Nefnir hann sem dæmi bráðaofnæmi. „Það er greinilegt út frá rannsóknum að bráðaofnæmi er algengara eftir t.d. Pfizer bóluefni heldur en bóluefni almennt og ég held að þeir sem eru að bólusetja þurfi bara að vera viðbúnir því og grípa til viðeigandi ráða. Við erum ekki að sjá neinar aðrar aukaverkanir og vonandi verður það ekki.“ „Það er greinilegt að þetta bóluefni er virkt og við viljum að það sé virkt, við viljum að það verndi. Og þá þurfum við líka kannski að sjá einhver svona einkenni þegar við erum bólusett,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira