Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 06:01 Kevin Durant og félagar í Brooklyn Nets verða í beinni í nótt. Getty/Sarah Stier Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport Fyrsti leikur dagsins er leikur ÍBV og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Hefst útsending klukkan 13.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Þaðan liggur leiðin á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti KA/Þór. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur dagsins í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en leikur Southampton og Arsenal hefst klukkan 12.05. Klukkan 14.50 mætast West Ham United og Doncaster Rovers í FA-bikarnum. West Ham hefur farið mikinn í úrvalsdeildinni og ættu að fara nokkuð örugglega áfram. Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City heimsækja Cheltenham Town sem leikur í D-deildinni og reikna má með öruggum sigri Man City ef allt fer eftir bókinni. Það er þó ekki alltaf venjan í FA-bikarnum. Real Madrid heimsækir Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og útsendingin tíu mínútum fyrr. Klukkan 01.00 er leikur Brooklyn Nets og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Nets eru eitt af áhugaverðustu liðum deildarinnar á meðan Heat voru í úrslitum á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.20 heimsækja Fjölnisstúlkur bikarmeistara Skallagríms í Dominos-deild kvenna. Klukkan 18.20 er leikur Keflavíkur og Vals á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Leikur Roma og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni er á dagskrá klukkan 13.50. Klukkan 16.50 er leikur toppliðs AC Milan og skemmtikraftanna í Atalanta á dagskrá. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 19.35. Golfstöðin Abu Dhabi HSBC meistaramótið hefst klukkan 08.00. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er The American Express-mótið á dagskrá, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Golf Spænski körfuboltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrsti leikur dagsins er leikur ÍBV og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Hefst útsending klukkan 13.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Þaðan liggur leiðin á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti KA/Þór. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur dagsins í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en leikur Southampton og Arsenal hefst klukkan 12.05. Klukkan 14.50 mætast West Ham United og Doncaster Rovers í FA-bikarnum. West Ham hefur farið mikinn í úrvalsdeildinni og ættu að fara nokkuð örugglega áfram. Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City heimsækja Cheltenham Town sem leikur í D-deildinni og reikna má með öruggum sigri Man City ef allt fer eftir bókinni. Það er þó ekki alltaf venjan í FA-bikarnum. Real Madrid heimsækir Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og útsendingin tíu mínútum fyrr. Klukkan 01.00 er leikur Brooklyn Nets og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Nets eru eitt af áhugaverðustu liðum deildarinnar á meðan Heat voru í úrslitum á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.20 heimsækja Fjölnisstúlkur bikarmeistara Skallagríms í Dominos-deild kvenna. Klukkan 18.20 er leikur Keflavíkur og Vals á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Leikur Roma og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni er á dagskrá klukkan 13.50. Klukkan 16.50 er leikur toppliðs AC Milan og skemmtikraftanna í Atalanta á dagskrá. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 19.35. Golfstöðin Abu Dhabi HSBC meistaramótið hefst klukkan 08.00. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er The American Express-mótið á dagskrá, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Golf Spænski körfuboltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Sjá meira