Rannsókn lokið: Ásmundarsalarmálið sent ákærusviði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. janúar 2021 10:22 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var viðstaddur sölusýningu í Ásmundarsal þegar lögregla mætti á vettvang vegna sóttvarnabrota. Lögregla hefur lokið rannsókn á mögulegum sóttvarnabrotum í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns verður málið sent ákærusviði lögreglunnar í dag, ef það er ekki þegar komið þangað. Lögregla hefur meðal annars skoðað upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem mættu á vettvang. Að sögn Jóhanns Karls mun ákærusvið taka ákvörðun um það hvort sektir verða gefnar út vegna málsins eða ekki. Forsaga málsins er sú að lögregla greindi frá því á aðfangadag að „hæstvirtur ráðherra“ hefði verið viðstaddur viðburð í miðborginni kvöldið áður, sem leystur hefði verið upp af lögreglu vegna sóttvarnabrota. Kom fram að tugir hefðu verið samankomnir og grímuskylda og nálægðartakmörk ekki virt en eigendur staðarins, Ásmundarsalar, sögðust síðar hafa haft heimild fyrir þeim fjölda sem fyrir var. Óumdeilt er hins vegar að margir viðstaddra virtu grímuskylduna að vettugi. Um var að ræða sölusýningu og í ljós kom að umræddur ráðherra var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, sem mætti ásamt eiginkonu sinni og stoppaði við í fimmtán mínútur, að eigin sögn. Sagðist hann ekki hafa gerst brotlegur við sóttvarnalög. Jóhann Karl segir um 30 mál sem tengjast meintum sóttvarnabrotum í vinnslu hjá lögreglu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Lögregla hefur meðal annars skoðað upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem mættu á vettvang. Að sögn Jóhanns Karls mun ákærusvið taka ákvörðun um það hvort sektir verða gefnar út vegna málsins eða ekki. Forsaga málsins er sú að lögregla greindi frá því á aðfangadag að „hæstvirtur ráðherra“ hefði verið viðstaddur viðburð í miðborginni kvöldið áður, sem leystur hefði verið upp af lögreglu vegna sóttvarnabrota. Kom fram að tugir hefðu verið samankomnir og grímuskylda og nálægðartakmörk ekki virt en eigendur staðarins, Ásmundarsalar, sögðust síðar hafa haft heimild fyrir þeim fjölda sem fyrir var. Óumdeilt er hins vegar að margir viðstaddra virtu grímuskylduna að vettugi. Um var að ræða sölusýningu og í ljós kom að umræddur ráðherra var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, sem mætti ásamt eiginkonu sinni og stoppaði við í fimmtán mínútur, að eigin sögn. Sagðist hann ekki hafa gerst brotlegur við sóttvarnalög. Jóhann Karl segir um 30 mál sem tengjast meintum sóttvarnabrotum í vinnslu hjá lögreglu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira