Dagskrá dagsins: Suðurnesjaslagur, tekst Chorley hið ómögulega í annað sinn og nóg af körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 06:00 Keflavík mætir erkifjendum sínum í Njarðvík í kvöld. Vísir/Vilhelm Það má með sanni segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport á þessum líka fína föstudegi. Við sýnum beint frá golfi, körfubolta og fótbolta í dag. Evrópumótaröðin, PGA og LPGA eru á dagskrá fyrir þau sem vantar meira golf í líf sitt. Tveir leikir úr Dominos-deild karla sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá. Þá sýnum við beint frá enska FA-bikarnum sem og ensku B-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfubolta klukkan 17.45 með upphitun Dominos Körfuboltakvölds. Í kjölfarið er leikur Stjörnunnar og Þórs Þorlákshafnar klukkan 18.05. Þaðan er svo farið beint í stórleik dagsins þegar erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík mætast. Að því loknu verður allt gert upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Sannkölluð körfubolta veisla framunda. Stöð 2 Sport 2 Neðri deildarlið Chorley sló úrvalsdeildarlið Leeds United eftirminnilega út úr enska FA-bikarnum nýverið. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 stórsigur. Nú er komið að næstu áskorun og aftur er það úrvalsdeildarlið sem bíður en liðið mætir Wolves í ensku bikarkeppninni í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.35 Stöð 2 Sport 4 Leikur Stoke City og Watford er í beinni útsendingu klukkan 19.45 í kvöld. Watford kemst upp í 2. sætið með sigri á meðan Stoke City kemst nær umspilssæti. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem má ekki tapast. Golfstöðin Klukkan 08.00 er Abu Dhabi HSBC meistaramótið á dagskrá en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17.00 er komið að Diamond Resorts Tournament of Champions en að er hluti af LPGA-mótaröðinni og að lokum er það The American Express-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Enski boltinn Golf Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
Evrópumótaröðin, PGA og LPGA eru á dagskrá fyrir þau sem vantar meira golf í líf sitt. Tveir leikir úr Dominos-deild karla sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá. Þá sýnum við beint frá enska FA-bikarnum sem og ensku B-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfubolta klukkan 17.45 með upphitun Dominos Körfuboltakvölds. Í kjölfarið er leikur Stjörnunnar og Þórs Þorlákshafnar klukkan 18.05. Þaðan er svo farið beint í stórleik dagsins þegar erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík mætast. Að því loknu verður allt gert upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Sannkölluð körfubolta veisla framunda. Stöð 2 Sport 2 Neðri deildarlið Chorley sló úrvalsdeildarlið Leeds United eftirminnilega út úr enska FA-bikarnum nýverið. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 stórsigur. Nú er komið að næstu áskorun og aftur er það úrvalsdeildarlið sem bíður en liðið mætir Wolves í ensku bikarkeppninni í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.35 Stöð 2 Sport 4 Leikur Stoke City og Watford er í beinni útsendingu klukkan 19.45 í kvöld. Watford kemst upp í 2. sætið með sigri á meðan Stoke City kemst nær umspilssæti. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem má ekki tapast. Golfstöðin Klukkan 08.00 er Abu Dhabi HSBC meistaramótið á dagskrá en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17.00 er komið að Diamond Resorts Tournament of Champions en að er hluti af LPGA-mótaröðinni og að lokum er það The American Express-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Enski boltinn Golf Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira