Þjálfari kvennaliðs Santos lést úr COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 18:00 Martin Perez Padron var sagður hafa fylgt öllum sóttvörnum en það dugði ekki til. Instagram/@clubsantosfemenil Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á eitt liðið í kvennafótboltadeildinni í Mexíkó. Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Sjá meira
Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Sjá meira