Þjálfari kvennaliðs Santos lést úr COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 18:00 Martin Perez Padron var sagður hafa fylgt öllum sóttvörnum en það dugði ekki til. Instagram/@clubsantosfemenil Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á eitt liðið í kvennafótboltadeildinni í Mexíkó. Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira