Vaktin: Innsetningardagur Bidens Samúel Karl Ólason, Hólmfríður Gísladóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. janúar 2021 11:01 Jill og Joe Biden. AP/Win McNamee Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem 46. forseti Bandaríkjanna í dag. Það gerir hann í skugga gífurlegrar öryggisgæslu vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun mánaðarins og faraldurs nýju kórónuveirunnar. Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Innsetningarathöfnin sjálf hófst klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, á bæn prestsins Leo J O'Donovan. Hann er náinn fjölskylduvinur Bidens og voru svo flutt tónlistaratriði áður en þau Kamala Harris og Biden sóru embættiseið. Þema innsetningarinnar er „Sameinuð Bandaríki“ og má sjá upplýsingar um dagskrá innsetningarinnar í hlekknum hér að neðan. Lady Gaga og Jennifer Lopez komu fram. Sjá einnig: Svona er dagskráin á innsetningardegi Bidens og Harris Hér má sjá beina útsendingu frá innsetningarnefnd Bidens, þar sem sýnt er frá viðburðinum og lýsendur segja áhorfendum hvað sé um að vera. Hér er svo bein útsending CBS News þar sem fréttamenn og sérfræðingar fara yfir málefni dagsins. Uppfært klukkan 23:05: Vaktinni lokið Vísir hefur í dag fylgist grannt með gangi mála vestanhafs og greint frá öllu því markverðasta sem finna má í vaktinni hér að neðan. Vísir mun í kvöld, á morgun og næstu daga halda áfram að flytja fréttir af nýjum forseta, ríkisstjórn hans og stjórnmálum í Bandaríkjunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira