„Í vikulokin ætti að hafa bætt vel í snjóinn norðan- og austanlands“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. janúar 2021 07:21 Það ætti að vera hægt að skella sér á skíði fyrir norðan og austan í þessari viku. Vísir/Vilhelm Í dag og á morgun er útlit fyrir norðlæga átt á landinu með strekkingi eða allhvössum vindi víða, jafnvel hvassari á stöku stað í vindstrengjum við fjöll að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Búast má við slyddu eða snjókomu á norðanverðu landinu í dag en þurrt verður syðra. Hiti í kringum frostmark. Á morgun er svo spáð kólnandi veðri og frosti allt að sex stigum. Útlit er fyrir él norðan- og austanlands og jafnvel viðameiri bakka innan um með samfelldari snjókomu. Sunnan heiða verður áfram þurrt þótt ský verði á himni. „Síðan eru áfram horfur á norðanátt út vikuna með frosti um allt land. Veturinn hefur verið snjóléttur hingað til, en í vikulokin ætti að hafa bætt vel í snjóinn norðan- og austanlands og lyftist þá væntanlega brúnin á aðdáendum vetraríþrótta á þeim slóðum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Norðan og norðaustan 10-18 m/s, en hvassara á stöku stað í vindstrengjum við fjöll. Slydda eða snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en þurrt syðra. Hiti kringum frostmark. Él eða snjókoma norðan- og austanlands á morgun, en áfram þurrt sunnan heiða, frost 0 til 6 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðanátt, víða 10-15 m/s, en sums staðar hvassara í vindstengjum við fjöll. Léttskýjað á sunnaverðu landinu, en él í öðrum landshlutum. Frost 1 til 7 stig. Á föstudag og laugardag: Ákveðin norðanátt og snjókoma eða él, en skýjað með köflum og þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 0 til 5 stig. Á sunnudag og mánudag: Norðaustanátt og dálítil él norðan- og austanlands, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Áfram frost um allt land. Veður Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Búast má við slyddu eða snjókomu á norðanverðu landinu í dag en þurrt verður syðra. Hiti í kringum frostmark. Á morgun er svo spáð kólnandi veðri og frosti allt að sex stigum. Útlit er fyrir él norðan- og austanlands og jafnvel viðameiri bakka innan um með samfelldari snjókomu. Sunnan heiða verður áfram þurrt þótt ský verði á himni. „Síðan eru áfram horfur á norðanátt út vikuna með frosti um allt land. Veturinn hefur verið snjóléttur hingað til, en í vikulokin ætti að hafa bætt vel í snjóinn norðan- og austanlands og lyftist þá væntanlega brúnin á aðdáendum vetraríþrótta á þeim slóðum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Norðan og norðaustan 10-18 m/s, en hvassara á stöku stað í vindstrengjum við fjöll. Slydda eða snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en þurrt syðra. Hiti kringum frostmark. Él eða snjókoma norðan- og austanlands á morgun, en áfram þurrt sunnan heiða, frost 0 til 6 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðanátt, víða 10-15 m/s, en sums staðar hvassara í vindstengjum við fjöll. Léttskýjað á sunnaverðu landinu, en él í öðrum landshlutum. Frost 1 til 7 stig. Á föstudag og laugardag: Ákveðin norðanátt og snjókoma eða él, en skýjað með köflum og þurrt að kalla sunnan heiða. Frost 0 til 5 stig. Á sunnudag og mánudag: Norðaustanátt og dálítil él norðan- og austanlands, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Áfram frost um allt land.
Veður Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira