Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum Andri Már Eggertsson skrifar 18. janúar 2021 22:32 Finnur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn. „Við töpum þessum leik útaf því við gerðum of mörg mistök, þetta var mikið einbeitingar leysi sem við ræddum um að gera ekki síðan spiluðu KR bara betur en við í kvöld,” sagði Finnur. „Mér fannst við ekki nógu þolinmóðir að ráðast á þá á réttum stöðum, þeir fá hrós fyrir að spila vel þeir þétta mikið inn á teiginn og veðja á að þriggja stiga skotin klikki. Við fengum oft góð tækifæri en það mátti vera meiri yfirvinna í okkar aðgerðum sem hefði skilað sér í fleiri sóknar fráköstum,” sagði Finnur um leikskipulag KR. Hann benti á að leikhæfing spilaði inn í hvers vegna hans lið átti erfitt með skot nálægt körfunni. Jón Arnór virtist vera eini leikmaðurinn í liði Vals sem vildi vinna leikinn í fjórðaleikhluta ásamt Kristóferi. Finnur tók undir þetta og fannst sóknarleikur Vals eiga fá svör í restina og tók hann það á sig að geta ekki leyst það betur og kallaði eftir betri frammistöðu frá fleiri leikmönnum en bara Jóni. „Við þurfum að halda áfram að þróast sem lið, tímabilið er ný hafið og er ýmislegt sem vantar. Á morgunn munum við skoða þennan leik, það er mikil vinna framundan sem við þurfum að leggjast yfir,” sagði Finnur um framhald liðsins. Valur hefur ekki enn sótt sér Kana Finnur sagðist vera að leita af Kana og benti á að munurinn á liðunum var Tyler Sabin sem skoraði oft upp úr engu og endaði leikinn með 33 stig. Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira
„Við töpum þessum leik útaf því við gerðum of mörg mistök, þetta var mikið einbeitingar leysi sem við ræddum um að gera ekki síðan spiluðu KR bara betur en við í kvöld,” sagði Finnur. „Mér fannst við ekki nógu þolinmóðir að ráðast á þá á réttum stöðum, þeir fá hrós fyrir að spila vel þeir þétta mikið inn á teiginn og veðja á að þriggja stiga skotin klikki. Við fengum oft góð tækifæri en það mátti vera meiri yfirvinna í okkar aðgerðum sem hefði skilað sér í fleiri sóknar fráköstum,” sagði Finnur um leikskipulag KR. Hann benti á að leikhæfing spilaði inn í hvers vegna hans lið átti erfitt með skot nálægt körfunni. Jón Arnór virtist vera eini leikmaðurinn í liði Vals sem vildi vinna leikinn í fjórðaleikhluta ásamt Kristóferi. Finnur tók undir þetta og fannst sóknarleikur Vals eiga fá svör í restina og tók hann það á sig að geta ekki leyst það betur og kallaði eftir betri frammistöðu frá fleiri leikmönnum en bara Jóni. „Við þurfum að halda áfram að þróast sem lið, tímabilið er ný hafið og er ýmislegt sem vantar. Á morgunn munum við skoða þennan leik, það er mikil vinna framundan sem við þurfum að leggjast yfir,” sagði Finnur um framhald liðsins. Valur hefur ekki enn sótt sér Kana Finnur sagðist vera að leita af Kana og benti á að munurinn á liðunum var Tyler Sabin sem skoraði oft upp úr engu og endaði leikinn með 33 stig.
Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51