Tom Brady lék sér með strákunum hans Brees eftir leikinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 13:00 Það fór vel á með þeim Drew Brees og Tom Brady eftir leikinn. AP/Brett Duke Goðsagnirnar Tom Brady og Drew Brees háðu harða baráttu í nótt en það fór samt vel á með þeim eftir leikinn. Tom Brady hafði betur á móti Drew Brees í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt og á meðan Brady er með stefnuna á enn einn titilinn þá er líklegt að þetta hafi verið síðasta leikurinn hjá Drew Brees. Tom Brady og Drew Brees eru báðir á fimmtugsaldri og hafa sett mörg met á tíma sínum í NFL-deildinni. Þeir hafa líka mæst mörgum sinnum á ferlinum þar á meðal þrisvar sinnum á þessari leiktíð. Það vakti athygli margra að sjá til þeirra Tom Brady og Drew Brees út á velli eftir leikinn í nótt. ESPN birti myndband af því eins og sjá má hér fyrir neðan. Tom Brady and Drew Brees catch up after the game pic.twitter.com/Ve5e6T39lN— ESPN (@espn) January 18, 2021 Þarna má sjá Tom Brady leika sér við strákana hans Drew Brees. Drew og Brittany Brees eiga fjögur börn saman. Þrjá stráka sem eru ellefu ára, tíu ára og átta ára og svo sex ára stelpu. Það má sjá þau öll fjögur vera að leika sér með pabba sínum eftir leikinn. Tom Brady kemur þá til þeirra, heilsar Drew Brees og strákunum og er síðan tilbúinn að fara í smá boltaleik með þeim. Ekki leiðinlegt fyrir þá að fá sendingar frá goðsögninni Tom Brady en þeir eru líka góðir vanir enda er pabbi þeirra líka einn sá besti í sögunni. As Tom Brady and Drew Brees hug and say goodbye after a long talk on the field, Brady throws a touchdown pass to Brees son. One walks off to play in the NFC championship, the other stays to play with his kids. pic.twitter.com/wdWDro9YD4— James Palmer (@JamesPalmerTV) January 18, 2021 NFL Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Tom Brady hafði betur á móti Drew Brees í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt og á meðan Brady er með stefnuna á enn einn titilinn þá er líklegt að þetta hafi verið síðasta leikurinn hjá Drew Brees. Tom Brady og Drew Brees eru báðir á fimmtugsaldri og hafa sett mörg met á tíma sínum í NFL-deildinni. Þeir hafa líka mæst mörgum sinnum á ferlinum þar á meðal þrisvar sinnum á þessari leiktíð. Það vakti athygli margra að sjá til þeirra Tom Brady og Drew Brees út á velli eftir leikinn í nótt. ESPN birti myndband af því eins og sjá má hér fyrir neðan. Tom Brady and Drew Brees catch up after the game pic.twitter.com/Ve5e6T39lN— ESPN (@espn) January 18, 2021 Þarna má sjá Tom Brady leika sér við strákana hans Drew Brees. Drew og Brittany Brees eiga fjögur börn saman. Þrjá stráka sem eru ellefu ára, tíu ára og átta ára og svo sex ára stelpu. Það má sjá þau öll fjögur vera að leika sér með pabba sínum eftir leikinn. Tom Brady kemur þá til þeirra, heilsar Drew Brees og strákunum og er síðan tilbúinn að fara í smá boltaleik með þeim. Ekki leiðinlegt fyrir þá að fá sendingar frá goðsögninni Tom Brady en þeir eru líka góðir vanir enda er pabbi þeirra líka einn sá besti í sögunni. As Tom Brady and Drew Brees hug and say goodbye after a long talk on the field, Brady throws a touchdown pass to Brees son. One walks off to play in the NFC championship, the other stays to play with his kids. pic.twitter.com/wdWDro9YD4— James Palmer (@JamesPalmerTV) January 18, 2021
NFL Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira