Hefur trú á að flokkurinn geti styrkst í þéttbýli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 19:00 Ásmundur Einar segist vilja leggja meiri áherslu á húsnæðismál og málefni barna. Vísir/Einar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti það í liðinni viku að hann hyggist gefa sig fram til komandi Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur. Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur.
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira