Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 22:40 Bayern er úr leik í þýska bikarnum þetta árið. Stuart Franklin/Getty Images Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Á Spáni mættust Real Sociedad og Barcelona í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Frenkie de Jong kom Barcelona yfir á 39. mínútu með laglegum skalla eftir fyrirgjöf Antoine Griemann en Mikel Oyarzabal jafnaði metin úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni var ekkert mark skorað og vítaspyrnukeppni þurft til þess að útkljá siguvegara. Í vítaspyrnunni virtist ekkert mark ætla vera skorað ennig því liðin klúðruðu þremur fyrstu spyrnum sínum. Barca höfðu betur að endingu, 3-2, í vítaspyrnukeppninni. Í úrslitaleiknum sem fer fram á sunnudaginn verður mótherjinn annað hvort Real Madrid eða Athletic Bilbao. Riqui Puig wins it for Barça!!!! ❌❌❌🟢🟢 Real Sociedad ❌🟢🟢❌🟢 Barça— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 13, 2021 Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á annarri mínútu og tuttugum mínútum síðar tvöfaldaði Alvaro Morata forystuna. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið en gestirnir minnkuðu muninn á 28. mínútu. Þannig stóðu leikar þangað til stundarfjórðungi fyrir leikslok er Filippo Melegoni jafnaði metin og lokatölur 2-2. Því þurfti að framlengja. Sigurmarkið skoraði Hamza Rafia á 105. mínútu og lokatölur 3-2. Juventus mætir annað hvort Sassuolo eða SPAL í átta liða úrslitunum. 💭⚽️ 𝓓𝓻𝓮𝓪𝓶 𝓓𝓮𝓫𝓾𝓽 💭⚽️#JuveGenoa #CoppaItalia #ForzaJuve pic.twitter.com/W2ySDphXCT— JuventusFC (@juventusfcen) January 13, 2021 Bayern Munchen lenti í vandræðum með B-deildarliðið Holsten Kiel á útivelli í þýska bikarnum. Serge Gnabry kom Bayern yfir en þrettán mínútum síðar jafnaði Fin Bartels metin. Staðan var 1-1 í leikhléi en Leroy Sane virtist vera skora sigurmarkið á þriðju mínútu síðari hálfleiks. B-deildarliðið var ekki hætt og jafnaði í uppbótartíma og tryggði sér framlengingu. Í framlengingunni var ekkert mark skorað. Því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem Darmstadt vann í bráðabana. Þeir eru því komnir í sextán liða úrslitin þar sem þeir mæta Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum í Darmstadt. Bayern have been knocked out of the DFB Pokal by lower-league opposition for the first time since 2003-04. An incredible result for second-division Kiel. https://t.co/XCZoro27n4— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 PSG hafði betur í franska Ofurbikarnum gegn Marseille en þar mætast frönsku meistararnir og frönsku bikarmeistararnir. PSG vann 2-1 sigur með mörkum Mauro Icardi á 39. mínútu og Neymars úr vítaspyrnu á 85. mínútu en Dimitri Payet minnkaði muninn á 89. mínútu. Þetta er þar með fyrsti titill Mauricio Pochettino eftir að hann tók við liðinu í síðasta mánuði. Þetta er einnig hans fyrsti titill sem þjálfari. Þetta er áttunda árið í röð sem PSG vinnur Ofurbikarinn. It's taken just three games at PSG! 🏆— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2021 Ítalski boltinn Þýski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Á Spáni mættust Real Sociedad og Barcelona í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Frenkie de Jong kom Barcelona yfir á 39. mínútu með laglegum skalla eftir fyrirgjöf Antoine Griemann en Mikel Oyarzabal jafnaði metin úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni var ekkert mark skorað og vítaspyrnukeppni þurft til þess að útkljá siguvegara. Í vítaspyrnunni virtist ekkert mark ætla vera skorað ennig því liðin klúðruðu þremur fyrstu spyrnum sínum. Barca höfðu betur að endingu, 3-2, í vítaspyrnukeppninni. Í úrslitaleiknum sem fer fram á sunnudaginn verður mótherjinn annað hvort Real Madrid eða Athletic Bilbao. Riqui Puig wins it for Barça!!!! ❌❌❌🟢🟢 Real Sociedad ❌🟢🟢❌🟢 Barça— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 13, 2021 Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á annarri mínútu og tuttugum mínútum síðar tvöfaldaði Alvaro Morata forystuna. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið en gestirnir minnkuðu muninn á 28. mínútu. Þannig stóðu leikar þangað til stundarfjórðungi fyrir leikslok er Filippo Melegoni jafnaði metin og lokatölur 2-2. Því þurfti að framlengja. Sigurmarkið skoraði Hamza Rafia á 105. mínútu og lokatölur 3-2. Juventus mætir annað hvort Sassuolo eða SPAL í átta liða úrslitunum. 💭⚽️ 𝓓𝓻𝓮𝓪𝓶 𝓓𝓮𝓫𝓾𝓽 💭⚽️#JuveGenoa #CoppaItalia #ForzaJuve pic.twitter.com/W2ySDphXCT— JuventusFC (@juventusfcen) January 13, 2021 Bayern Munchen lenti í vandræðum með B-deildarliðið Holsten Kiel á útivelli í þýska bikarnum. Serge Gnabry kom Bayern yfir en þrettán mínútum síðar jafnaði Fin Bartels metin. Staðan var 1-1 í leikhléi en Leroy Sane virtist vera skora sigurmarkið á þriðju mínútu síðari hálfleiks. B-deildarliðið var ekki hætt og jafnaði í uppbótartíma og tryggði sér framlengingu. Í framlengingunni var ekkert mark skorað. Því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem Darmstadt vann í bráðabana. Þeir eru því komnir í sextán liða úrslitin þar sem þeir mæta Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum í Darmstadt. Bayern have been knocked out of the DFB Pokal by lower-league opposition for the first time since 2003-04. An incredible result for second-division Kiel. https://t.co/XCZoro27n4— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 PSG hafði betur í franska Ofurbikarnum gegn Marseille en þar mætast frönsku meistararnir og frönsku bikarmeistararnir. PSG vann 2-1 sigur með mörkum Mauro Icardi á 39. mínútu og Neymars úr vítaspyrnu á 85. mínútu en Dimitri Payet minnkaði muninn á 89. mínútu. Þetta er þar með fyrsti titill Mauricio Pochettino eftir að hann tók við liðinu í síðasta mánuði. Þetta er einnig hans fyrsti titill sem þjálfari. Þetta er áttunda árið í röð sem PSG vinnur Ofurbikarinn. It's taken just three games at PSG! 🏆— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2021
Ítalski boltinn Þýski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira