Logi Gunnars fékk fiskikar við hliðina á heita pottinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 15:01 Logi Gunnarsson er áfram í mikilvægu leiðtogahlutverki hjá Njarðvíkurliðinu. Vísir/Bára Það verður væntanlega mikið um „heitt og kalt“ hjá aldursforseta Njarðvíkurliðsins á þeim krefjandi vikum sem eru framundan í körfuboltanum. Logi Gunnarsson ætlar að mæta klár í slaginn þegar Domino´s deild karla í körfubolta hefst á nýjan leik eftir langt COVID-hlé. Logi er ennþá tilbúinn að fórna skrokknum í átökin á parketinu en hann verður fertugur í haust. Það er samt ljóst að það gæti verið mun erfiðara fyrir eldri leikmenn að komast í gegnum þetta langa hlé ekki síst þar sem við tekur mjög stíft leikjaálag á næstu vikum. Njarðvíkingar vilja passa upp á sinn mann og það nýjasta í þeim efnum er að sjá til þess að fyrirliðinn geti kælt sig almennilega niður á milli leikja. Gunnar Örlygsson mætti því með fiskikar heim til Loga í gær en karið fær fyrirliðinn lánað frá fyrirtækinu AG Seafood. „Logi Gunnarsson þarf að kæla sig niður milli leikja til að koma líkamanum í stand og því kom Gunni færandi hendi með fiskikar sem verður vel nýtt á milli stríða. Logi er sjálfur með heita pott heima hjá sér þannig við vonum að hann skutlist i hann eftir karið því við verðum að hafa hann heitan inn á vellinum,“ sagði í þessari skemmtilegu frétt á samfélagsmiðlum Njarðvíkinga. Gunnar Örlygsson og AG Seafood gera allt til að hjálpa til en aldursforsetinn okkar Logi Gunnarsson þarf að kæla sig...Posted by Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur on Mánudagur, 11. janúar 2021 Logi Gunnarsson er kominn upp í sjöunda sætið yfir leikjahæstu leikmenn Njarðvíkur í efstu deild með 235 leiki og ætti að ná sjötta sætinu í vetur. Hann er líka fjórði stighæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. Þessu hefur Logi náð þrátt fyrir að spila í tíu tímabil sem atvinnumaður erlendis. Þegar hann mætir í fyrsta leik með Njarðvík á fimmtudagskvöldið þá verða liðin meira en 23 ár og þrír mánuðir síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild með Njarðvík. Dominos-deild karla Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Logi Gunnarsson ætlar að mæta klár í slaginn þegar Domino´s deild karla í körfubolta hefst á nýjan leik eftir langt COVID-hlé. Logi er ennþá tilbúinn að fórna skrokknum í átökin á parketinu en hann verður fertugur í haust. Það er samt ljóst að það gæti verið mun erfiðara fyrir eldri leikmenn að komast í gegnum þetta langa hlé ekki síst þar sem við tekur mjög stíft leikjaálag á næstu vikum. Njarðvíkingar vilja passa upp á sinn mann og það nýjasta í þeim efnum er að sjá til þess að fyrirliðinn geti kælt sig almennilega niður á milli leikja. Gunnar Örlygsson mætti því með fiskikar heim til Loga í gær en karið fær fyrirliðinn lánað frá fyrirtækinu AG Seafood. „Logi Gunnarsson þarf að kæla sig niður milli leikja til að koma líkamanum í stand og því kom Gunni færandi hendi með fiskikar sem verður vel nýtt á milli stríða. Logi er sjálfur með heita pott heima hjá sér þannig við vonum að hann skutlist i hann eftir karið því við verðum að hafa hann heitan inn á vellinum,“ sagði í þessari skemmtilegu frétt á samfélagsmiðlum Njarðvíkinga. Gunnar Örlygsson og AG Seafood gera allt til að hjálpa til en aldursforsetinn okkar Logi Gunnarsson þarf að kæla sig...Posted by Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur on Mánudagur, 11. janúar 2021 Logi Gunnarsson er kominn upp í sjöunda sætið yfir leikjahæstu leikmenn Njarðvíkur í efstu deild með 235 leiki og ætti að ná sjötta sætinu í vetur. Hann er líka fjórði stighæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. Þessu hefur Logi náð þrátt fyrir að spila í tíu tímabil sem atvinnumaður erlendis. Þegar hann mætir í fyrsta leik með Njarðvík á fimmtudagskvöldið þá verða liðin meira en 23 ár og þrír mánuðir síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild með Njarðvík.
Dominos-deild karla Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum