„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. janúar 2021 20:37 Á föstudaginn byrjar önnur þáttaröð af tónlistarþáttunum Í kvöld er gigg í umsjón Ingó Veðurguðs. Mynd - Lilja Jóns „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55. Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55.
Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31
Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30