Mikil spenna á Havaí: Tveir jafnir fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:47 Ryan Palmer lék frábært golf í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á fyrsta móti ársins á PGA túrnum, Sentury Tournamest of Champions, sem fer fram á Kapalua á Havaí. Tveir eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn. Harris English var með forystu fyrir hring númer þrjú en eftir þriðja hringinn er hann enn í forystuna - þó jafn Ryan Palmer sem spilaði manna best eða á 64 höggum í nótt. Palmer lék á alls odds í gær. Hann fékk alls níu fugla. Þrjá á fyrri níu holunum en sex á þeim síðari níu. Hann fékk fimm fugla í röð á holum tólf til sextán og endaði svo átjándu holuna á fugli. Anything you can do @RyanPalmerPGA & @CollinMorikawa pin-seeking from 310+ yards. #QuickHits pic.twitter.com/g5Jnfv6AnN— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2021 English og Palmer eru því samanlagt á tuttugu og einu höggi undir pari en skammt undan er Collin Morikawa. Hann er á tuttugu höggum undir pari og Daniel Berger er á átján höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Útsending frá fjórða og síðasta degi mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 21.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Harris English var með forystu fyrir hring númer þrjú en eftir þriðja hringinn er hann enn í forystuna - þó jafn Ryan Palmer sem spilaði manna best eða á 64 höggum í nótt. Palmer lék á alls odds í gær. Hann fékk alls níu fugla. Þrjá á fyrri níu holunum en sex á þeim síðari níu. Hann fékk fimm fugla í röð á holum tólf til sextán og endaði svo átjándu holuna á fugli. Anything you can do @RyanPalmerPGA & @CollinMorikawa pin-seeking from 310+ yards. #QuickHits pic.twitter.com/g5Jnfv6AnN— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2021 English og Palmer eru því samanlagt á tuttugu og einu höggi undir pari en skammt undan er Collin Morikawa. Hann er á tuttugu höggum undir pari og Daniel Berger er á átján höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Útsending frá fjórða og síðasta degi mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 21.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira