„Hér er snarvitlaust veður“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2021 12:55 Á Seyðisfirði hafa rúður sprungið. Vísir/Vilhelm Aftakaveður er á Austurlandi og appelsínugular veðurviðvaranir í gildi á öllum austurhelmingi landsins. Bátar hafa losnað frá bryggju, rúður sprungið og þakklæðningar losnað. Búist er við að veðrið takið að lægja eftir miðnætti en þangað til verður ekkert ferðaveður, segir Páll Ágúst Þórarinsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er ansi hvasst þarna, 20 til 30 metrar á sekúndu og ofsaveður sem er þarna, 28-32 metrar á sekúndu, sem hefur verið að mælast þarna í morgun og með þessu er snjókoma og 10-12 stiga frost þannig að það er mjög slæmt veður á þessum slóðum,“ segir Páll Ágúst. Fyrstu útköll bárust björgunarsveitum fyrir klukkan átta í morgun. Á Siglufirði losnaði bátur frá bryggju og á Seyðisfirði hafa rúður sprungið, að sögn Landsbjargar. Þar er átta stiga frost og vætulaust, en áfram er hætta á skriðuföllum. Í Nesskaupsstað hafa björgunarsveitir haft í nægu að snúast en þar er Sveinn Halldór Zoega, sem fer fyrir aðgerðarstjórn björgunarsveitarinnar Gerpis. „Hér er snarvitlaust veður, hviður rétt yfir 40 metra á sekúndu og mikið sjórok. Og það hafa verið að fara garðkofar, rúður og klæðningar,“ segir Sveinn. „Við erum búin að vera úti í vinnu síðan um átta í morgun og sumir reyndar lengur. En það eru nokkrir tugir verkefna, misstór.“ Hann segir að vindáttin sé vond en að vonir séu bundnar við að það fari að lægja á næstu klukkustundum. Björgunarsveitin muni standa vaktina þangað til. Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira
Búist er við að veðrið takið að lægja eftir miðnætti en þangað til verður ekkert ferðaveður, segir Páll Ágúst Þórarinsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er ansi hvasst þarna, 20 til 30 metrar á sekúndu og ofsaveður sem er þarna, 28-32 metrar á sekúndu, sem hefur verið að mælast þarna í morgun og með þessu er snjókoma og 10-12 stiga frost þannig að það er mjög slæmt veður á þessum slóðum,“ segir Páll Ágúst. Fyrstu útköll bárust björgunarsveitum fyrir klukkan átta í morgun. Á Siglufirði losnaði bátur frá bryggju og á Seyðisfirði hafa rúður sprungið, að sögn Landsbjargar. Þar er átta stiga frost og vætulaust, en áfram er hætta á skriðuföllum. Í Nesskaupsstað hafa björgunarsveitir haft í nægu að snúast en þar er Sveinn Halldór Zoega, sem fer fyrir aðgerðarstjórn björgunarsveitarinnar Gerpis. „Hér er snarvitlaust veður, hviður rétt yfir 40 metra á sekúndu og mikið sjórok. Og það hafa verið að fara garðkofar, rúður og klæðningar,“ segir Sveinn. „Við erum búin að vera úti í vinnu síðan um átta í morgun og sumir reyndar lengur. En það eru nokkrir tugir verkefna, misstór.“ Hann segir að vindáttin sé vond en að vonir séu bundnar við að það fari að lægja á næstu klukkustundum. Björgunarsveitin muni standa vaktina þangað til.
Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Sjá meira