Tesla Model 3 mest seldi bílinn á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 13:36 Tesla hefur átt góðu gengi að fagna hér á landi seinustu ár, einkum með tilkomu Model 3. Vísir/vilhelm Tesla Model 3 var mest seldi bíllinn á Íslandi á síðasta ári en 858 slíkir rafbílar voru nýskráðir árið 2020. Næst á eftir kom tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander en 773 slík eintök voru nýskráð hér á landi, samkvæmt tölum frá Samgöngustofu. Líkt og oft áður var Toyota vinsælasti framleiðandinn á Íslandi með 1.610 nýskráningar fólks- og sendibíla. Næst á eftir kemur KIA með 949 bifreiðar og Tesla með 907. Toyota RAV4 var þriðja vinsælasta undirtegundin á síðasta ári með 532 nýskráningar. Alls voru 9.369 nýir fólksbílar nýskráðir árið 2020 sem er um 20% fækkun frá árinu áður, samkvæmt samantekt Bílgreinasambandsins. Nýorkubílar sækja í sig veðrið Nýorkubílar á borð við rafmagn-, tvinn-, tengiltvinn og metanbíla voru 57,9% allra nýskráðra fólksbíla. Er þar um að ræða stórt stökk milli ára en 27,6% nýskráðra fólksbíla voru nýorkubílar árið 2019. Í fyrra voru 25,2% af öllum nýskráðum fólksbifreiðum hreinir rafmagnsbílar, 19,9% tengiltvinnbílar, 12,5% tvinnbílar og 0,4% metanbílar. Er hlutfall nýorkubíla einungis talið vera hærra í Noregi. Bílgreinasambandið spáir 17,4% söluaukningu á nýjum fólksbílum á þessu ári. Þó er óvissan sögð vera tiltölulega mikil þegar kemur að því að spá fyrir um sölu, einkum sökum áhrifa heimsfaraldursins. Bílar Vistvænir bílar Samgöngur Tesla Tengdar fréttir Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36 Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30 Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01 Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Líkt og oft áður var Toyota vinsælasti framleiðandinn á Íslandi með 1.610 nýskráningar fólks- og sendibíla. Næst á eftir kemur KIA með 949 bifreiðar og Tesla með 907. Toyota RAV4 var þriðja vinsælasta undirtegundin á síðasta ári með 532 nýskráningar. Alls voru 9.369 nýir fólksbílar nýskráðir árið 2020 sem er um 20% fækkun frá árinu áður, samkvæmt samantekt Bílgreinasambandsins. Nýorkubílar sækja í sig veðrið Nýorkubílar á borð við rafmagn-, tvinn-, tengiltvinn og metanbíla voru 57,9% allra nýskráðra fólksbíla. Er þar um að ræða stórt stökk milli ára en 27,6% nýskráðra fólksbíla voru nýorkubílar árið 2019. Í fyrra voru 25,2% af öllum nýskráðum fólksbifreiðum hreinir rafmagnsbílar, 19,9% tengiltvinnbílar, 12,5% tvinnbílar og 0,4% metanbílar. Er hlutfall nýorkubíla einungis talið vera hærra í Noregi. Bílgreinasambandið spáir 17,4% söluaukningu á nýjum fólksbílum á þessu ári. Þó er óvissan sögð vera tiltölulega mikil þegar kemur að því að spá fyrir um sölu, einkum sökum áhrifa heimsfaraldursins.
Bílar Vistvænir bílar Samgöngur Tesla Tengdar fréttir Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36 Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30 Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01 Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36
Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30
Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01
Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01