Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 11:46 Kevin Stefanski tókst það sem engum þjálfara Cleveland Browns hafði tekist frá árinu 2002. Getty/Jason Miller Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] NFL Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Neuer meiddist við að fagna marki Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Sjá meira
Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
NFL Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Neuer meiddist við að fagna marki Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Sjá meira