Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir naut þess að vera á Íslandi undanfarin mánuð eins og sjá má á þessari mynd. Instagram/@katrintanja Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. Katrín Tanja er farin aftur til Bandaríkjanna þar sem hún mun á næstunni hefja æfingar hjá þjálfara sínum Ben Bergeron í Boston. Katrín Tanja kvaddi Ísland í gær en hún hafði áður sett inn hvetjandi færslu á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Í færslunni hvetur hún fylgjendur sína að vera þeir sjálfir og að gefa aldrei upp vonina þó að hún sé jafnvel bara eitt prósent. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf,“ byrjaði Katrín Tanja Davíðsdóttir nýárspistilinn sinn. Hún hélt áfram: „Tjáið ykkur án þess að pæla í því hvernig þið komið fyrir. Gangið á eftir hlutunum sem þið viljið ná í lífinu og trúið því að ef einhver getur það þá getið þið það,“ skrifaði Katrín Tanja „Verið hreinskilin og opin í ykkar samtölum og leyfið tilfinningunum að koma fram. Verið óhrædd við að gera mistök því möguleikinn að þetta muni ganga upp er alltaf áhættunnar virði,“ skrifaði Katrín Tanja „Þó að það séu bara eitt prósent líkur þá á maður alltaf að halda í vonina,“ skrifaði Katrín Tanja og endaði síðan á þessum orðum: „Það er frelsi í sannleikanum og fegurð í hverjum og einum. Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf,“ skrifaði Katrín Tanja og sendi fylgjendum sínum að auki kossa. Myndin af Katrínu Tönju út í íslensku náttúrunni er líka til mikillar fyrirmyndar. CrossFit Tengdar fréttir Hetjuleg framganga Katrínar Tönju í nýrri heimildarmynd Heimildarmyndin „The Hold“ er kannski stutt en hún lýsir vel þeim mikla andlega styrk sem íslenska silfurkonan frá síðustu heimsleikum í CrossFit býr yfir. Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi það og sannaði margoft á þessu ótrúlega ári að hún er með bæði sterkan haus og öflugan líkama. 28. desember 2020 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. 30. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sjá meira
Katrín Tanja er farin aftur til Bandaríkjanna þar sem hún mun á næstunni hefja æfingar hjá þjálfara sínum Ben Bergeron í Boston. Katrín Tanja kvaddi Ísland í gær en hún hafði áður sett inn hvetjandi færslu á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Í færslunni hvetur hún fylgjendur sína að vera þeir sjálfir og að gefa aldrei upp vonina þó að hún sé jafnvel bara eitt prósent. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf,“ byrjaði Katrín Tanja Davíðsdóttir nýárspistilinn sinn. Hún hélt áfram: „Tjáið ykkur án þess að pæla í því hvernig þið komið fyrir. Gangið á eftir hlutunum sem þið viljið ná í lífinu og trúið því að ef einhver getur það þá getið þið það,“ skrifaði Katrín Tanja „Verið hreinskilin og opin í ykkar samtölum og leyfið tilfinningunum að koma fram. Verið óhrædd við að gera mistök því möguleikinn að þetta muni ganga upp er alltaf áhættunnar virði,“ skrifaði Katrín Tanja „Þó að það séu bara eitt prósent líkur þá á maður alltaf að halda í vonina,“ skrifaði Katrín Tanja og endaði síðan á þessum orðum: „Það er frelsi í sannleikanum og fegurð í hverjum og einum. Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf,“ skrifaði Katrín Tanja og sendi fylgjendum sínum að auki kossa. Myndin af Katrínu Tönju út í íslensku náttúrunni er líka til mikillar fyrirmyndar.
CrossFit Tengdar fréttir Hetjuleg framganga Katrínar Tönju í nýrri heimildarmynd Heimildarmyndin „The Hold“ er kannski stutt en hún lýsir vel þeim mikla andlega styrk sem íslenska silfurkonan frá síðustu heimsleikum í CrossFit býr yfir. Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi það og sannaði margoft á þessu ótrúlega ári að hún er með bæði sterkan haus og öflugan líkama. 28. desember 2020 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. 30. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sjá meira
Hetjuleg framganga Katrínar Tönju í nýrri heimildarmynd Heimildarmyndin „The Hold“ er kannski stutt en hún lýsir vel þeim mikla andlega styrk sem íslenska silfurkonan frá síðustu heimsleikum í CrossFit býr yfir. Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi það og sannaði margoft á þessu ótrúlega ári að hún er með bæði sterkan haus og öflugan líkama. 28. desember 2020 08:31
Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. 30. nóvember 2020 08:30