Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 21:00 Leikmenn Club Brügge lásu um meistaratitil sinn í símanum. VÍSIR/GETTY Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla. Fótbolti Belgía Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla.
Fótbolti Belgía Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira