Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 18:00 Eygló Ósk er ekki viss hvort hún taki þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. vísir/getty Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.” Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.”
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn