Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. maí 2020 08:00 Merki embættis Ríkislögreglustjóra hefur tekið breytingum. Tvö „N“ hafa verið tekin af og er það gert til þess að framfylgja lögum um embættið. Vísir/Egill Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina. Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 15:01 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Sjá meira
Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina.
Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 15:01 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Sjá meira
Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 15:01