Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 23:00 Laugardalsvöllur er í fínu standi. vísir/s2s Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Starfsmenn vallarins gerðu allt hvað þeir gátu til þess að koma vellinum í spilhæft stand en Ísland og Rúmenía áttu að mætast á leiknum í marsmánuði. Ekkert varð af leiknum vegna kórónuveirunnar. „Við erum nokkuð sáttir. Hann er fjarska fallegur og góður líka en hann á smá í land að vera spilhæfur,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins. Engir viðburðir eru á vellinum næstu mánuðina. „Það er hundfúlt. Við vorum spenntir fyrir júní; bæði æfingum og leikjum. Eins og staðan er núna er þetta óljóst eins og margt í samfélaginu. Við misstum marga viðburði í maí og júní.“ „Það er Rey Cup í júlí og ég veit ekki hvort að það mót fari fram en það er næsti fótboltaviðburður eins og staðan er í dag.“ En er möguleiki á því að einhverjir íslenskir leikir fari fram á vellinum í sumar? „Það er hægt að skoða allt saman og finna lausn á öllu ef áhugi er fyrir því. Það er möguleiki og veltur á félögunum og hægt að skoða allt.“ Klippa: Sportpakkinn - Fjarska fallegur Laugardalsvöllur Laugardalsvöllur Sportpakkinn Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Starfsmenn vallarins gerðu allt hvað þeir gátu til þess að koma vellinum í spilhæft stand en Ísland og Rúmenía áttu að mætast á leiknum í marsmánuði. Ekkert varð af leiknum vegna kórónuveirunnar. „Við erum nokkuð sáttir. Hann er fjarska fallegur og góður líka en hann á smá í land að vera spilhæfur,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins. Engir viðburðir eru á vellinum næstu mánuðina. „Það er hundfúlt. Við vorum spenntir fyrir júní; bæði æfingum og leikjum. Eins og staðan er núna er þetta óljóst eins og margt í samfélaginu. Við misstum marga viðburði í maí og júní.“ „Það er Rey Cup í júlí og ég veit ekki hvort að það mót fari fram en það er næsti fótboltaviðburður eins og staðan er í dag.“ En er möguleiki á því að einhverjir íslenskir leikir fari fram á vellinum í sumar? „Það er hægt að skoða allt saman og finna lausn á öllu ef áhugi er fyrir því. Það er möguleiki og veltur á félögunum og hægt að skoða allt.“ Klippa: Sportpakkinn - Fjarska fallegur Laugardalsvöllur
Laugardalsvöllur Sportpakkinn Reykjavík Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira