Júlían J. K. æfir í Putalandi Andri Eysteinsson skrifar 27. apríl 2020 16:03 Íþróttamaður ársins er engin smásmíði en annað má segja um æfingaaðstöðu hans þessa dagana. Aðstæður hans þessa dagana minna á Gúllíver í Putalandi. Vísir/Vilhelm Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm Kraftlyftingar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Sjá meira
Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm
Kraftlyftingar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Sjá meira