Krónan, samgöngur, mígreni og Heiðmörk til umræðu í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2020 06:33 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira