Jemenskir aðskilnaðarsinnar lýsa yfir sjálfstæði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2020 08:42 Aðskilnaðarsinnar veifa fána jemenskra aðskilnaðarsinna. EPA/NAJEEB ALMAHBOOBI Jemenskir aðskilnaðarsinnar í suðurhluta Jemen hafa lýst yfir sjálfstæði og brutu þar með vopnahlé sem undirritað var í nóvember við ríkisstjórn landsins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt yfirlýsingu hreyfingar aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, tóku þeir við stjórninni í hafnarborginni Aden og fleiri héruðum í sunnanverðu landinu á miðnætti. Ríkisstjórn landsins varar við því að vendingarnar muni hafa alvarlegar afleiðingar. Hreyfing aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, sakar ríkisstjórnina um spillingu og óstjórn en borgarastríðið milli uppreisnarmanna og ríkisstjórnarinnar hefur staðið yfir frá árinu 2015. Ríkisstjórn landsins hefur hlotið stuðning Sádi-Araba og alþjóðasamfélagsins en STC hefur verið stutt af Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Stríðið hefur leikið almenna borgara Jemen grátt, en þar hefur ríkt neyðarástand og hungursneyð síðan stríðið hófst. Meira en 100 þúsund almennir borgarar hafa látið lífið. Jemen Tengdar fréttir Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35 Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14 Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Sjá meira
Jemenskir aðskilnaðarsinnar í suðurhluta Jemen hafa lýst yfir sjálfstæði og brutu þar með vopnahlé sem undirritað var í nóvember við ríkisstjórn landsins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt yfirlýsingu hreyfingar aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, tóku þeir við stjórninni í hafnarborginni Aden og fleiri héruðum í sunnanverðu landinu á miðnætti. Ríkisstjórn landsins varar við því að vendingarnar muni hafa alvarlegar afleiðingar. Hreyfing aðskilnaðarsinna í sunnanverðri Jemen, STC, sakar ríkisstjórnina um spillingu og óstjórn en borgarastríðið milli uppreisnarmanna og ríkisstjórnarinnar hefur staðið yfir frá árinu 2015. Ríkisstjórn landsins hefur hlotið stuðning Sádi-Araba og alþjóðasamfélagsins en STC hefur verið stutt af Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Stríðið hefur leikið almenna borgara Jemen grátt, en þar hefur ríkt neyðarástand og hungursneyð síðan stríðið hófst. Meira en 100 þúsund almennir borgarar hafa látið lífið.
Jemen Tengdar fréttir Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35 Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14 Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Sjá meira
Tvöfalt fleiri gætu liðið hungur vegna faraldursins Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varar við því að tvöfalt fleiri jarðarbúar gætu staðið frammi fyrir bráðum matvælaóöryggi á þessu ári vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins en áður. Um 265 milljónir manna gætu þá verið í hættu á að líða hungur. 21. apríl 2020 10:35
Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9. apríl 2020 09:14
Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29. september 2019 18:32