Sagði Ronaldo að hann væri hataður og uppskar hlátur Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 07:00 Paulo Dybala og Cristiano Ronaldo fagna marki saman. VÍSIR/GETTY Paulo Dybala er einn fárra sem spilað hafa í liði bæði með Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Argentínumaðurinn ber Ronaldo vel söguna í nýlegu viðtali. Dybala, sem hefur leikið með Messi í argentínska landsliðinu, hefur nú verið liðsfélagi Ronaldos hjá Juventus í tæp tvö ár og segir Portúgalann hafa komið sér notalega á óvart. „Þegar hann kom til Juventus voru væntingarnar miklar enda höfðum við fallið úr leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og það voru nokkur rifrildi í því einvígi, þar á meðal við hann. En hann er frábær náungi, mjög vinalegur innan sem utan vallar, og alltaf til í að spjalla og hlusta sömuleiðis. Það kom mér svolítið á óvart því að stundum, þegar um svona merkilega leikmenn er að ræða, þá eru þeir ekki þannig,“ sagði Dybala í viðtali sem knattspyrnusamband Argentínu birti. Hann rifjaði upp skemmtilega sögu: „Við vorum einu sinni á ferðalagi og ég sat við hliðina á honum og sagði honum að hann væri hataður í Argentínu, vegna þess hvernig hann léti og hvernig hann labbaði,“ sagði Dybala. „Hann hló bara og sagði mér að hann væri vanur því að vera gagnrýndur en að hann væri bara eins og hann væri,“ sagði Dybala léttur í bragði. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. 23. mars 2020 23:00 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Paulo Dybala er einn fárra sem spilað hafa í liði bæði með Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Argentínumaðurinn ber Ronaldo vel söguna í nýlegu viðtali. Dybala, sem hefur leikið með Messi í argentínska landsliðinu, hefur nú verið liðsfélagi Ronaldos hjá Juventus í tæp tvö ár og segir Portúgalann hafa komið sér notalega á óvart. „Þegar hann kom til Juventus voru væntingarnar miklar enda höfðum við fallið úr leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og það voru nokkur rifrildi í því einvígi, þar á meðal við hann. En hann er frábær náungi, mjög vinalegur innan sem utan vallar, og alltaf til í að spjalla og hlusta sömuleiðis. Það kom mér svolítið á óvart því að stundum, þegar um svona merkilega leikmenn er að ræða, þá eru þeir ekki þannig,“ sagði Dybala í viðtali sem knattspyrnusamband Argentínu birti. Hann rifjaði upp skemmtilega sögu: „Við vorum einu sinni á ferðalagi og ég sat við hliðina á honum og sagði honum að hann væri hataður í Argentínu, vegna þess hvernig hann léti og hvernig hann labbaði,“ sagði Dybala. „Hann hló bara og sagði mér að hann væri vanur því að vera gagnrýndur en að hann væri bara eins og hann væri,“ sagði Dybala léttur í bragði.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. 23. mars 2020 23:00 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. 23. mars 2020 23:00
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15