Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 21:00 Almar Guðmundsson eftir hlaupið í dag. Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Almar var lengi í stjórn Stjörnunnar en hann átti um helgina að hlaupa maraþon í London. Vegna kórónuveirunnar var það blásið af og því ákvað Stjörnumaðurinn að hlaupa maraþon í Garðabænum og safna áheitum. „Ég hafði átt að vera hlaupa maraþon í London á morgun svo ég hugsaði með mér að víst ég væri í sæmilegu formi að slá þetta saman og skoraði á vini mína, Stjörnumenn og Garðbæinga að setja áheit á mig. Það hefur gengið ljómandi vel og ég er hrikalega stoltur. Maður er það líka þegar maður er búinn að klára þessi ósköp,“ sagði Almar. „Ég sagði við vini mína að ég vildi fá 10 þúsund kall á kílómetrann sem eru 422 þúsund krónur. Við erum komin í rúmlega 600 þúsund núna og mér sýnist þetta vera að fara á smá flug. Eigum við ekki að þrefalda það og fara í 1200-1300 þúsund krónur?“ Eins og áður segir var Almar formaður félagsins, til að mynda þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í karlaflokki árið 2014, en hann segir að þetta sé kært á erfiðum tímum. „Ég var formaður þar í mörg ár og þó ég segi sjálfur frá er ég einn harðasti Stjörnumaðurinn. Það er mér mjög kært að geta hjálpað félaginu mínu.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Styrktarhlaup Almars Hér má sjá tíma Almars.vísir/skjáskot Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Stjarnan Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Almar var lengi í stjórn Stjörnunnar en hann átti um helgina að hlaupa maraþon í London. Vegna kórónuveirunnar var það blásið af og því ákvað Stjörnumaðurinn að hlaupa maraþon í Garðabænum og safna áheitum. „Ég hafði átt að vera hlaupa maraþon í London á morgun svo ég hugsaði með mér að víst ég væri í sæmilegu formi að slá þetta saman og skoraði á vini mína, Stjörnumenn og Garðbæinga að setja áheit á mig. Það hefur gengið ljómandi vel og ég er hrikalega stoltur. Maður er það líka þegar maður er búinn að klára þessi ósköp,“ sagði Almar. „Ég sagði við vini mína að ég vildi fá 10 þúsund kall á kílómetrann sem eru 422 þúsund krónur. Við erum komin í rúmlega 600 þúsund núna og mér sýnist þetta vera að fara á smá flug. Eigum við ekki að þrefalda það og fara í 1200-1300 þúsund krónur?“ Eins og áður segir var Almar formaður félagsins, til að mynda þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í karlaflokki árið 2014, en hann segir að þetta sé kært á erfiðum tímum. „Ég var formaður þar í mörg ár og þó ég segi sjálfur frá er ég einn harðasti Stjörnumaðurinn. Það er mér mjög kært að geta hjálpað félaginu mínu.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Styrktarhlaup Almars Hér má sjá tíma Almars.vísir/skjáskot
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Stjarnan Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira