Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. apríl 2020 08:35 Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, á upplýsingafundi. EPA/Jonas Ekstroemer Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, komi til hennar síðar á árinu. Ónæmi fyrir veirunni sé nú metið um 15 til 20 prósent og það muni hægja talsvert á útbreiðslu. Þetta kom fram í máli Tegnells í morgunþætti í breska ríkisútvarpinu í morgun. Viðbrögð Svíþjóðar við faraldrinum hafa verið nokkuð frábrugðin þeim sem gripið hefur verið til í nágrannalöndunum. Dauðsföll af völdum veirunnar eru hlutfallslega talsvert fleiri í Svíþjóð en á hinum Norðurlöndunum og staðfest smit sömuleiðis fleiri. Þá hafa aldraðir farið einna verst út úr faraldrinum í Svíþjóð. 16.755 smit hafa greinst í Svíþjóð samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Þá hafa 2.021 látist vegna veirunnar í landinu. 172 hafa látist í Finnlandi, 194 í Noregi, 394 í Danmörku og tíu hér á Íslandi. Tegnell lagði í morgun áherslu á téð ónæmi. Þá hefði heilbrigðiskerfið haft tök á faraldrinum, þótt álagið hafi verið mikið, og benti jafnframt á að um helmingur dauðsfalla hefði verið inni á hjúkrunarheimilum. Ekki fengist séð að harðari aðgerðir hefðu gert nokkuð til, þar sem heimsóknarbann hefði þegar verið í gildi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, komi til hennar síðar á árinu. Ónæmi fyrir veirunni sé nú metið um 15 til 20 prósent og það muni hægja talsvert á útbreiðslu. Þetta kom fram í máli Tegnells í morgunþætti í breska ríkisútvarpinu í morgun. Viðbrögð Svíþjóðar við faraldrinum hafa verið nokkuð frábrugðin þeim sem gripið hefur verið til í nágrannalöndunum. Dauðsföll af völdum veirunnar eru hlutfallslega talsvert fleiri í Svíþjóð en á hinum Norðurlöndunum og staðfest smit sömuleiðis fleiri. Þá hafa aldraðir farið einna verst út úr faraldrinum í Svíþjóð. 16.755 smit hafa greinst í Svíþjóð samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore. Þá hafa 2.021 látist vegna veirunnar í landinu. 172 hafa látist í Finnlandi, 194 í Noregi, 394 í Danmörku og tíu hér á Íslandi. Tegnell lagði í morgun áherslu á téð ónæmi. Þá hefði heilbrigðiskerfið haft tök á faraldrinum, þótt álagið hafi verið mikið, og benti jafnframt á að um helmingur dauðsfalla hefði verið inni á hjúkrunarheimilum. Ekki fengist séð að harðari aðgerðir hefðu gert nokkuð til, þar sem heimsóknarbann hefði þegar verið í gildi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent